Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km - Almenn skráning

Sigurður Ari Ólafsson

Hleypur fyrir Duchenne Vöðvarýrnun á Íslandi

Samtals Safnað

40.000 kr.
80%

Markmið

50.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Ég er að hlaupa í minningu míns gamla vinar og skólabróður, Helga Jóhannessonar sem lést úr þessum sjúkdómi.

Duchenne Vöðvarýrnun á Íslandi

Duchenne vöðvarýrnun (DMD) er erfðasjúkdómur sem einkennist af versnandi hrörnun og máttleysi í vöðvum vegna breytinga á próteini sem kallast dystrophin sem hjálpar til við að halda vöðvafrumum ósnortnum. DMD er einn af fjórum sjúkdómum sem kallast dystrophinopathies.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Hafdís Björg Hjálmarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Anna María Steindórsdóttir Steindórsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Áfram Sigurður Ari👏🩷
Edda Reynis
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Ólafur Friðjónsson
Upphæð5.000 kr.
Drífa sig....
Árni Rúnar Þorvaldsson
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Emilía Björt
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Amma Svanfríður
Upphæð10.000 kr.
Flottur!! Gangi þér vel
Didda
Upphæð5.000 kr.
Flott hjá þér
Móla
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Auður Gunnarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram og upp!

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade