Hlaupastyrkur
Hlauparar

Hálfmaraþon - Keppnisflokkur
Ragnhildur Sophusdottir
Hleypur fyrir Minningarsjóður Bryndísar Klöru - Riddarar kærleikans
Samtals Safnað
1.000 kr.
1%
Markmið
80.000 kr.
Ákjósanleg greiðsluleið
Andlát þessarar ungu stúlku sem átti alla framtíðina fyrir sér hafði mikil áhrif á mig líkt og svo marga aðra. Ég á dætur, eina á svipuðum aldri og Bryndis var og var einnig eins og svo margir á Menningarnótt með vinum sínum þetta örlagaríka kvöld. Ég vil því að styrkja þetta mikilvæga málefni sem vinnur að því að reyna að koma í veg fyrir að atvik sem þetta eigi sér stað aftur.
Minningarsjóður Bryndísar Klöru - Riddarar kærleikans
Minningarsjóður Bryndísar Klöru var stofnaður til að heiðra og varðveita minningu Bryndísar Klöru Birgisdóttur sem lést í kjölfar hnífaárásar á Menningarnótt í Reykjavík í ágúst 2024.
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupara
Upphæð1.000 kr.