Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km - Almenn skráning

Margrét Bjarnadóttir

Hleypur fyrir Einhverfusamtökin og er liðsmaður í Hlaupahópur Jóns

Samtals Safnað

42.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Ég hleyp fyrir frændur mína Jón & Jón Kristján

Einhverfusamtökin

Einhverfusamtökin fta., voru stofnuð 1977. Í samtökunum er fólk á einhverfurófi, foreldrar, fagfólk og aðrir sem áhuga hafa á að beita sér fyrir bættri þjónustu við einhverfa. Félagsmenn eru nú 1070. Starfandi eru frístundahópar fyrir unglinga og stuðningshópar fyrir fullorðna bæði Höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri. Á höfuðborgarsvæðinu eru einnig starfandi borðspilahópur og handavinnuhópur fyrir fullorðið einhverft fólk. Einnig er starfandi stuðningshópur fyrir foreldra. Samtökin hafa lagt ríka áherslu á hagsmunagæslu, fræðslu- og kynningarstarfsemi. Helstu baráttumálin eru styttri biðlistar eftir greiningu, aukin atvinnutækifæri og fleiri búsetuúrræði. Einhverfusamtökin eru með skrifstofu í Reykjavík.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Erla og Hjalti
Upphæð5.000 kr.
Flott Magga!
Steinþóra og Kiddi
Upphæð5.000 kr.
Áfram Magga!
Babblet
Upphæð5.000 kr.
Lets go! 💪
Sunneva 🌸
Upphæð2.000 kr.
you got this girl 💓✨🫶🏽
Ísak Ernir
Upphæð5.000 kr.
Vel gert!!
Jón Haukur Baldvinsson
Upphæð5.000 kr.
Go cuzie 🙌
Smurf
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Erna Leifsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Pétur Kristjánsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade