Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km - Almenn skráning

Snorri Sveinn Halldórsson

Hleypur fyrir Reykjadalur - Sumarbúðir

Samtals Safnað

63.000 kr.
100%

Markmið

50.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Ég ætla að hlaupa 10 km í Reykjavíkurmaraþoninu til styrktar Reykjadals! Reykjadalur eru sumarbúðir fyrir fötluð börn og ungmenni. Þangað fara þau í sumarbúðir þar sem þau fá að njóta sumarsins á sínum eigin forsendum, hitta vini og hafa gaman! Ég valdi að hlaupa fyrir Reykjadal því systir mín hefur unnið þar í mörg ár og ég veit hvað þetta skiptir miklu máli fyrir börnin sem fara þangað. Mig langar að hjálpa Reykjadal að halda áfram með þetta mikilvæga og fallega starf. Takk fyrir að styðja mig og Reykjadal! 

Reykjadalur - Sumarbúðir

Markmið okkar í Reykjadal er að bjóða upp á fjölbreytt tómstundartækifæri þar sem börn og ungmenni fá að njóta sín á eigin forsendum. Vinátta og gleði er mikilvægur þáttur í starfseminni þar sem áhersla er lögð á að öll geti eignast vini og séu fremst á meðal jafningja. Boðið er upp á sumar- og helgardvalir fyrir fötluð börn og ungmenni í Mosfellsdal allt árið um kring. Auk þess er boðið upp á Ævintýrabúðir fyrir börn með ADHD, einhverfu og andlegar áskoranir og fjölbreytta samveru og jafningastuðning fyrir ungt fatlað fólk og fjölskyldur þeirra. Alls nýta sér um 400 börn og ungmenni úrræði á vegum Reykjadals ár hvert.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Amma lilja
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Helga Óskarsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Reykjadalur er besti staðurinn
Pálmi
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Björk og Haukur Tumi
Upphæð3.000 kr.
Gangi þér vel
Jón Þór frændi
Upphæð8.000 kr.
Engin skilaboð
Theódór Sigurðsson
Upphæð5.000 kr.
Áfram Snorri!
Svala og Ernir
Upphæð2.000 kr.
Koma svo Snorri Sveinn!
Íris og Gummi
Upphæð5.000 kr.
Áfram Snorri!
Hanna Dóra
Upphæð3.000 kr.
Áfram Snorri Sveinn! Ótrúlega flott hjá þér!
Amma Gyða og afi Sigurjón
Upphæð10.000 kr.
Áfram Snorri Sveinn, amma og afi eru stolt af þér!
Lilja Björk
Upphæð5.000 kr.
Vel gert elsku Snorri minn!
Upphæð2.000 kr.
Ótrúlega flottur og duglegur. Áfram þú!
Gummi og Ella
Upphæð5.000 kr.
Áfram Snorri
Mamma
Upphæð5.000 kr.
Snillingur! hlakka til að hlaupa með þér

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade