Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km - Almenn skráning

Rannveig Snorradóttir

Hleypur fyrir Krabbameinsfélagið og er liðsmaður í Hlaupahópurinn Von

Samtals Safnað

73.000 kr.
100%

Markmið

50.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Ég hleyp að venju í minningu ástkærra fjölskyldu og vina sem töpuðu baráttunni við krabbamein. Elsku Andri bróðir kvaddi fyrir 10 árum, pabbi minn fyrir 1 ári og svo Jen vinkona mín lést síðastliðin febrúar aðeins 36 ára gömul. Öll börðust þau hetjulega gegn krabbameini. Ég hleyp því til styrktar Krabbameinsfélags Íslands.

I am running in memory of my beloved family and friends who have lost the battle against cancer. My brother Andri passed away 10 years ago, my dad last year and my amazing friend Jen left us in February this year. They all fought heroically against this horrible desease. I run to raise money for the Icelandic Cancer Society.

Krabbameinsfélagið

Krabbameinsfélagið leiðir baráttuna gegn krabbameinum á Íslandi og lætur sig allt varða sem tengist krabbameinum. Starf félagsins byggist alfarið á stuðningi einstaklinga og fyrirtækja. Aðeins með þinni aðstoð getum við unnið að rannsóknum á krabbameini, veitt ráðgjöf og stuðning til einstaklinga og fjölskyldna án endurgjalds og unnið að forvörnum fyrir komandi kynslóðir. Kærar þakkir fyrir stuðninginn!

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Selma föðursystir
Upphæð3.000 kr.
Vel gert elsku frænka ❤️
Bjarki
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Helene
Upphæð3.000 kr.
Well done!
Ási
Upphæð2.000 kr.
Vel gert! <3
Kathy Gillies
Upphæð1.000 kr.
💟💟💟 Run strong x
Daðey Daðadóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Erna frænka
Upphæð5.000 kr.
Áfram elsku Rannveig mín ❤️ verð með þér í anda. Þú manst eftir mér þegar þú sérð flöggin með km😅
Cathy Burke
Upphæð7.000 kr.
I didn’t know of your losses - hopefully your loved ones will be egging you on from wherever they are.
Mandy Walsh
Upphæð2.000 kr.
💜
Thea & Ed
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Michelle Murray
Upphæð3.000 kr.
Go Rannvieg - you will do great and what an amazing cause x
Mamma og Þröstur
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Gugga
Upphæð5.000 kr.
Áfram Rannveig! Sjáumst á nesinu!
Heidi Kemsley
Upphæð4.000 kr.
Willing you all the way lovely lady xx
Hayley Bass
Upphæð1.000 kr.
Good luck, just keep running
Claire Bottone
Upphæð5.000 kr.
Go Rannveig !
Rachel wilcox
Upphæð1.000 kr.
You can do this Rannveig! Thinking of you all xx
Bogga
Upphæð2.000 kr.
Vel gert
Janet and Sue
Upphæð2.000 kr.
Good luck with the run
Jo Shayler-Tarrant
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Niamh Quinlan
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Karen Thornton
Upphæð2.000 kr.
Run like you’re being chased 😉
Mandy Oldknow
Upphæð2.000 kr.
You do so much for us, so wanted to give a little something back.
Sandra Robinson
Upphæð3.000 kr.
well done Rannveig!
Josine Luyten
Upphæð1.000 kr.
You go girl!
Johann van Niekerk
Upphæð1.000 kr.
Go (cat emoji). You can do it
David Botha
Upphæð1.000 kr.
You go Aníta Hinriksdóttir!!!
Lorraine Wynne TC
Upphæð1.000 kr.
Best wishes 🍀
Emma Otter
Upphæð5.000 kr.
Go Rannveig Go! All of us at Travel Counsellors cheering you on

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade
  • Holdur Car Rental Iceland