Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km - Almenn skráning

Edda Karlsdóttir

Hleypur fyrir Minningarsjóður Ölla

Samtals Safnað

110.000 kr.
100%

Markmið

50.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Minningarsjóður Ölla styrkir börn til íþróttaiðkunar sem þurfa á fjárhagslegum stuðningi að halda. Það er mikilvægt að allir fái að taka þátt í íþróttastarfi óháð tekjum foreldra eða forráðamanna. Þessi sjóður hefur veitt mörgum mikla gleði og er kostnaður við íþróttaiðkun oft á tíðum mikill eins og t.d. í yngri landsliðum. Þá er gott að hafa frábæran sjóð eins og þennan sem hefur unnið aðdáunarvert starf í þessum málum.

Ég hvet ykkur til að skoða starf sjóðsins betur💚💚

Minningarsjóður Ölla

Minningarsjóður Ölla var stofnaður til minningar um körfuknattleiksmanninn Örlyg Aron Sturluson sem lést af slysförum árið 2000 aðeins 18 ára gamall. Sjóðurinn hefur það að markmiði að styrkja börn til íþróttaiðkunar sem ekki eiga kost á því vegna bágrar fjárhagsstöðu foreldra eða umsjónarmanna. Sjóðurinn veitir styrki fyrir æfingagjöldum, búnaði og keppnis- og æfingaferðum.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Edda Karlsdóttir large
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Sara Stefáns
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú elsku Edda, það er enginn eins og þú🩷
Hjördís
Upphæð15.000 kr.
Áfram Edda gella
B11
Upphæð50.000 kr.
Þú massar þetta snillingurinn okkar ❤️
Benóný
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Eva og Björk
Upphæð25.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade