Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km - Almenn skráning

Jörgen Gauti Sturluson

Hleypur fyrir Dropinn, styrktarfélag barna með sykursýki

Samtals Safnað

58.000 kr.
100%

Markmið

50.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Ég greindist með sjálfsónæmissjúkdóm sem heitir sykursýki týpa 1 þegar ég var 6 ára. Ég og mamma og pabbi þurfum að fylgjast með blóðsykrinum mínum alltaf og alltaf þegar ég borða þarf að reikna út hvað eru mörg grömm af kolvetnum í máltíðinni. Þetta er oft mjög flókið og hefur mikil áhrif á líf mitt. Dropinn, styrktarfélag barna með sykursýki er mitt félag. Félagið heldur sumarbúðir sem eru eingöngu fyrir börn með sykursýki og með í sumarbúðirnar koma margir hjúkrunarfræðingar og læknar frá Barnaspítalanum ásamt fleira starfsfólki sem kann að meðhöndla sykursýki. Ég er búinn að fá að fara tvisvar sinnum í sumarbúðirnar. Ég vil leggja mitt af mörkum til að safna pening fyrir Dropann. 

Dropinn, styrktarfélag barna með sykursýki

Dropinn skipuleggur sumarferðir á hverju ári fyrir börn og unlinga með sykursýki sem og samkomur þar sem fjölskyldur barna með sykursýki hittast.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Valdís
Upphæð5.000 kr.
Flott hjá þér💪❤️
Guðný Björg
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Auðbjörg Sigurþorsdottir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hermann og Selma
Upphæð5.000 kr.
Áfram Jörgen! 💪🏽
Halla Sigurþórsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Jörgen Gauti
Silja Hrönn
Upphæð2.000 kr.
Áfram besti Jörgen 🥰 þú ferð allt sem þú ætlar þér 🤍
Lilja frænka
Upphæð2.000 kr.
Þú ert hetjan mín 🥰
Ragnhildur Elín
Upphæð1.000 kr.
Áfram Jörgen flottur
Katrin Guðmundsdóttir
Upphæð12.000 kr.
Þú ert snillingur og ég er stolt af ömmu stráknum mínum😘💖👍🏽
Þuríður Hallgrímsdóttir Vidar
Upphæð2.000 kr.
Áfram Jörgen!
Anna Sigurrós Sigurjónsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Vel gert Jörgen Gauti! Gangi þér sem allra best💧
Sigga Rósa
Upphæð2.000 kr.
Flottastur!!! Gangi þér rosalega vel 💙💧🏃🏼‍♂️
Stígur
Upphæð10.000 kr.
Flottur frændi

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade