Hlaupastyrkur
Hlauparar

Hálfmaraþon - Almenn skráning
Rakel Líf Gunnarsdóttir
Hleypur fyrir Bjarkarhlíð - miðstöð fyrir þolendur ofbeldis
Samtals Safnað
8.000 kr.
3%
Markmið
300.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!
takk fyrir stuðninginn!
Bjarkarhlíð - miðstöð fyrir þolendur ofbeldis
Bjarkarhlíð er þjónustumiðstöð fyrir fullorðna þolendur ofbeldis af öllum kynjum. Þar gefst einstaklingum kostur á viðtölum og ráðgjöf hjá ráðgjöfum, lögreglu og lögfræðingum þeim að kostnaðarlausu og á þeirra forsendum. Bjarkarhlíð er samstarfsverkefni Reykjavíkurborgar, félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins, dómstólaráðuneytis, Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, Samtaka um kvennaathvarf, Stígamóta, Mannréttindaskrifstofu Íslands og Kvennaráðgjafarinnar. Bjarkarhlíð tók formlega til starfa 1. febrúar 2017
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupara
Brynja
Upphæð2.000 kr.
Gunnar og Jóna
Upphæð5.000 kr.
Þór
Upphæð1.000 kr.

















