Hlaupastyrkur
Hlauparar

Hálfmaraþon - Almenn skráning
Ingibjörg Lilja Guðmundsdóttir
Hleypur fyrir Bjarkarhlíð - miðstöð fyrir þolendur ofbeldis
Samtals Safnað
20.000 kr.
100%
Markmið
20.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!
takk fyrir stuðninginn!
Bjarkarhlíð - miðstöð fyrir þolendur ofbeldis
Bjarkarhlíð er þjónustumiðstöð fyrir fullorðna þolendur ofbeldis af öllum kynjum. Þar gefst einstaklingum kostur á viðtölum og ráðgjöf hjá ráðgjöfum, lögreglu og lögfræðingum þeim að kostnaðarlausu og á þeirra forsendum. Bjarkarhlíð er samstarfsverkefni Reykjavíkurborgar, félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins, dómstólaráðuneytis, Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, Samtaka um kvennaathvarf, Stígamóta, Mannréttindaskrifstofu Íslands og Kvennaráðgjafarinnar. Bjarkarhlíð tók formlega til starfa 1. febrúar 2017
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupara
CCP
Upphæð20.000 kr.

















