Hlaupastyrkur
Hlauparar

10 km - Almenn skráning
Tekla Lárusdóttir Welding
Hleypur fyrir Kraftur, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur
Samtals Safnað
21.000 kr.
100%
Markmið
6.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!
takk fyrir stuðninginn!
Ég hleyp af Krafti í Reykjavíkurmaraþoninu til að styðja ungt fólk og aðstandendur sem greinst hafa með krabbamein.
Kraftur, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur
Kraftur styður við bakið á ungu fólki með greinst hefur með krabbamein á aldrinum 18 – 40 ára og aðstandendur. Kraftur heldur úti jafningjastuðningi, hagsmunagæslu, öflugri fræðslu, samveru á jafningjagrunni, veita hagnýtar upplýsingar auk þess sem félagið styður við félagsmenn sína með fjárhagslegum stuðningi. Kraftur er góðferðarfélag sem nýtur eingöngu frjálsra framlaga frá velunnurum sínum.
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupara
Kristín F Welding
Upphæð10.000 kr.
Ágústa
Upphæð5.000 kr.
Auður
Upphæð5.000 kr.
Iðunn Helgadóttir
Upphæð1.000 kr.