Hlauparar

Samtals Safnað
Markmið
takk fyrir stuðninginn!
Elsku mágkona mín Helga Þórdís greindist með krabbamein í lífhimnu fyrir nokkru. Helga er alger nagli og hefur tekist á við þetta mein af miklu æðruleysi. Hún er sigurvegari hjartanu og gefst aldrei upp.
23 àgúst ætla ég og við í hlaupahópnum Team Helga að hlaupa í Reykjavíkurmaraþoninu til styrktar Krabbameinsfélaginu. ❤️✊#teamhelga
Krabbameinsfélagið
Krabbameinsfélagið leiðir baráttuna gegn krabbameinum á Íslandi og lætur sig allt varða sem tengist krabbameinum. Starf félagsins byggist alfarið á stuðningi einstaklinga og fyrirtækja. Aðeins með þinni aðstoð getum við unnið að rannsóknum á krabbameini, veitt ráðgjöf og stuðning til einstaklinga og fjölskyldna án endurgjalds og unnið að forvörnum fyrir komandi kynslóðir. Kærar þakkir fyrir stuðninginn!
Nýir styrkir