Hlaupastyrkur

Taka þátt

Allir þátttakendur í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka geta tekið þátt í áheitasöfnuninni. Til þess að safna áheitum verður einstaklingurinn að vera skráður í hlaupið. Á mínum síðum er síðan hægt að velja góðgerðarfélag og setja upp þína síðu til að byrja að safna.

Hlaupahópar

Að vera hluti af hlaupahóp er frábær leið til að safna áheitum sem ein heild, hvort sem það er vinnufélagarnir, fjölskyldan og/eða vinahópurinn.
Hópurinn velur sér eitt málefni sem fær öll áheit sem berast beint á hópinn.

Einstaklingarnir í hópnum geta síðan valið hvort þeir hlaupi persónulega fyrir þetta sama góðgerðarfélag eða eitthvað annað.

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Gatorade