Mínar síður

Að skráningu lokinni eignast hver einstaklingur sitt svæði undir heitinu: „Mínar síður“ en það er svæði hlauparans þar sem hægt er að framkvæma eftirfarandi aðgerðir:

  • Breyta persónuupplýsingum
  • Breyta um vegalengd
  • Gera nafnabreytingu
  • Skrá í sveitakeppni
  • Prenta út kvittun

Til þess að fara inn á „Mínar síður" þarf notandanafn og lykilorð sem sent var með tölvupósti að lokinni skráningu í Reykjavikurmaraþon. Ef þig vantar þessar upplýsingar er hægt að fá þær sendar með tölvupósti með því að smella á hnappinn „Gleymt lykilorð".Einnig er hægt að fá lykilorð sent með því að senda nafn og kennitölu á [email protected] Hægt er að prenta út viðurkenningarskjal fyrir þátttöku á vef Marathon-Photos.

Smelltu hér til að skrá þig inn á „mínar síður".

Samstarfsaðilar
  • Merki Korta
  • Bændaferðir

Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) var stofnað 1944 og eru samtök íþróttafélaganna í Reykjavík. Árlega hefur Íþróttabandalagið umsjón með fimm stórum íþróttaviðburðum: Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka í ágúst, Laugavegshlaupið í júlí, Miðnæturhlaup Suzuki í júní, Norðurljósahlaup Orkusölunnar í febrúar og Reykjavíkurleikar í janúar.