Mínar síður

Að skráningu lokinni eignast hver einstaklingur sitt svæði inná skráningarsíðunni Corsa en þar er hægt að framkvæma eftirfarandi aðgerðir:

 • Versla varning hlaupsins
 • Breyta persónuupplýsingum
 • Breyta um vegalengd
 • Gera nafnabreytingu
 • Skipta um vegalengd (Greiða þarf mismun á dýrari vegalengd)
 • Búa til áheitasíðu hlaupara
 • Velja góðgerðarfélag
 • Búa til áheitasíðu hlaupahóps
 • Sækja kvittun

Til þess að skrá sig inná mínar síður þarftu að vita hvaða netfang þú notaðir til að skrá þig í hlaupið og hafa aðgang að því til þess að staðfesta innskráningu.

Styrktaraðilar

 • Íslandsbanki
 • Corsa
 • Suzuki
 • ÍTR
 • 66 Norður
 • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
 • Gatorade