Rás- og marksvæði
Þátttakendur í 10 km hlaupi leggja af stað í Lækjargötu

Rássvæðið verður með breyttu sniði 2021

Breytt skipulag verður á rássvæðinu í ár. Ræst verður frá Sóleyjargötu en þátttakendur koma í mark í Lækjargötu eins og venjan er. Þátttakendum er bent á að raða sér upp á Skothúsvegi fyrir hlaup. Þau bílastæði sem næst eru svæðinu eru við Háskóla Íslands, Norræna húsið og Þjóðarbókhlöðuna. Hér að neðan má sjá kort af rás- og marksvæðinu.

Samstarfsaðilar
 • Íslandsbanki
 • Adidas
 • Suzuki
 • ÍTR
 • Avis
 • Margt smátt
 • Promennt
 • 66 Norður
 • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
 • Korta
 • Fulfil
 • Garmin
 • Bændaferðir / Hey Iceland
 • Gatorade

Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) var stofnað 1944 og eru samtök íþróttafélaganna í Reykjavík. Árlega hefur Íþróttabandalagið umsjón með fimm stórum íþróttaviðburðum: Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka í ágúst, Laugavegshlaupið í júlí, Miðnæturhlaup Suzuki í júní, Norðurljósahlaup Orkusölunnar í febrúar og Reykjavíkurleikar í janúar.