Skráðir þátttakendur

Í ár fer hlaupið fram 24. ágúst 2024. Hér hægt að nálgast þátttakendalista hlaupsins.

Ef þú ert búin/nn/ð að skrá þig en sérð þig ekki á lista þá hefur þú hakað í að fela skráninguna þína á þátttakendalistanum. Það er alltaf hægt að uppfæra persónuupplýsingar inn á mínum síðum á corsa.is

Þau sem birtast ekki á þátttakendalista munu ekki birtast í úrslitum!

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Gatorade