Tölfræði

Fyrsta Reykjavíkurmaraþonið fór fram árið 1984 en þá voru 214 skráðir til þátttöku. Frá árinu 2014 hefur þátttökufjöldi verið 14-15 þúsund manns ár hvert.

Stólparit með fjöldatölum 2005-2019

Undanfarin ár hefur þátttaka aukist mikið í keppnisvegalengdum Reykjavíkurmaraþons. Skráningartölur frá upphafi má finna í töflunni hér fyrir neðan.

Skráningartölur í öllum vegalengdum 1984-2019

Samstarfsaðilar
  • Merki Korta
  • Bændaferðir

Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) var stofnað 1944 og eru samtök íþróttafélaganna í Reykjavík. Árlega hefur Íþróttabandalagið umsjón með fimm stórum íþróttaviðburðum: Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka í ágúst, Laugavegshlaupið í júlí, Miðnæturhlaup Suzuki í júní, Norðurljósahlaup Orkusölunnar í febrúar og Reykjavíkurleikar í janúar.