Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Samtals Safnað

0 kr.

Fjöldi áheita

0

MS-félag Íslands er hagsmunafélag einstaklinga með MS, stofnað 20. september 1968. 

Tilgangur félagsins er að vinna að velferð þeirra sem haldnir eru MS-sjúkdómnum með því að veita þeim og aðstandendum þeirra stuðning og stuðla að öflugri félags- og fræðslustarfsemi. Félagið er málsvari félaga gagnvart hinu opinbera og öðrum aðilum.

Félagið hvetur einstaklinga með MS-sjúkdóminn, aðstandendur og aðra áhugasama til að skrá sig í félagið og njóta þannig góðs af því sem félagið hefur upp á að bjóða, sjá nánar á www.msfelag.is.

Við erum með facebook hóp fyrir hlaupara sem hlaupa fyrir félagið í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka, Hlaupahópur MS-félags Íslands. Gaman væri að sjá sem flesta hlaupara þar inni. Þar getum við komið ýmsum skilaboðum á framfæri, svo sem hvar við verðum staðsett til að hvetja ykkur áfram á hlaupdegi ofl.

Þinn styrkur er okkar stoð!

Samstarfsaðilar

 • Íslandsbanki
 • Adidas
 • Suzuki
 • ÍTR
 • Avis
 • Margt smátt
 • Promennt
 • 66 Norður
 • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
 • Fulfil
 • Bændaferðir / Hey Iceland
 • Gatorade