Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Samtals Safnað

459.000 kr.

Fjöldi áheita

80

MS-félag Íslands er hagsmunafélag einstaklinga með MS, stofnað 20. september 1968. 

Tilgangur félagsins er að vinna að velferð þeirra sem haldnir eru MS-sjúkdómnum með því að veita þeim og aðstandendum þeirra stuðning og stuðla að öflugri félags- og fræðslustarfsemi. Félagið er málsvari félaga gagnvart hinu opinbera og öðrum aðilum.

Þau sem vilja styrkja félagshópinn Skell fyrir ungt/nýgreint fólk með MS geta tekið það fram í lýsingu og renna þá áheitin til Skells.

Við erum með facebook hóp fyrir hlaupara sem hlaupa fyrir félagið í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka, Hlaupahópur MS-félags Íslands. Gaman væri að sjá sem flesta hlaupara þar inni. Þar getum við komið ýmsum skilaboðum á framfæri, svo sem hvar við verðum staðsett til að hvetja ykkur áfram á hlaupdegi ofl.

Hvatningarstöðin okkar er við Olís úti á Granda og við erum líka með hvatningarstöð í skemmtiskokkinu á horninu við Ráðhús Reykjavíkur.

Hlauparar sem hlaupa fyrir MS-félagið og/eða Skell (félagshópur ungra/nýgreindra með MS) fá dry-fit hlaupabol sem þakklætisvott fyrir stuðninginn

Bolir félagsins eru fjólubláir með merki félagsins og bolir Skells eru svartir með merki Skells og félagsins.

Þinn styrkur er okkar stoð!

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Runner
10 K

Benedikta Gabríella Kristjánsdóttir

Hefur safnað 35.000 kr. fyrir
MS-félag Íslands
70% af markmiði
Runner
Half Marathon

Bjarkey Björnsdóttir

Hefur safnað 50.000 kr. fyrir
MS-félag Íslands
100% af markmiði
Runner
10 K

Jón Reynir Gústafsson

Hefur safnað 115.000 kr. fyrir
MS-félag Íslands
57% af markmiði
Runner
10 K

Steinunn Birna Guðjónsdóttir

Hefur safnað 26.000 kr. fyrir
MS-félag Íslands
52% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Svava
Upphæð3.000 kr.
Þú massar þetta
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Mamma
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Fjóla frænka
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú, átt eftir að massa þetta 😘
Halldora Bjorg
Upphæð1.000 kr.
GO sogrun
Gyða frænka
Upphæð10.000 kr.
Áfram Sigrún
Telma
Upphæð10.000 kr.
Áfram Sigrún💕
Steinar
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Daria & Jón
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Guðrún og Bjöggi
Upphæð2.000 kr.
Dugleg og gangi þér vel
Aldís Sigurðardóttir
Upphæð2.000 kr.
🫶🏻
Herdís Anna
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Gardar Lárusson
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Dana
Upphæð10.000 kr.
Áfram brói!
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
S og S
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel.
Þórleif Guðjónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Ert svo mikill snillingur❤️ þú getur allt sem þú ætlar þér elsku systir mín
Guðlaugur Guðlaugsson
Upphæð2.000 kr.
Koma svo
Fróði B
Upphæð5.000 kr.
Áfram frændi 😎
Baldur Gunnlaugs
Upphæð5.000 kr.
Vel gert👏
Katrín Helgudóttir
Upphæð5.000 kr.
Best 🥰
Auður Ösp
Upphæð5.000 kr.
Áfram hlaupagarpur 🤍
Þórdís
Upphæð2.000 kr.
Áfram Krissa!
Ragnheiður Lind Geirsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Koma svo hlaupa....
Lára & Þorbergur
Upphæð2.000 kr.
Geggjuð! :) Gangi þér vel elskan.
Auður
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Dagný
Upphæð5.000 kr.
Vertu best
Dóra Björk
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Svala
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Anna Hallgrímsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Gangi þér vel!
Sigríður Heiða Hallsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Takk ❤️
Hekla Fönn Dórudóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Salóme Mist
Upphæð5.000 kr.
<3
Soffía Rún
Upphæð2.000 kr.
Ert flottust ég veit þú getur þetta 🫶🩵
Harpa Gunnarsdottir
Upphæð2.000 kr.
Flott hjá þér!
Katrín Jóna Guðjónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Svo mikið flottust 🤩💪🏼 Fyrirmyndin mín❤️
Leifur Sveinn Ársælsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Steindór
Upphæð5.000 kr.
Flottastur, Jón!!
Maggi Guðmundsson
Upphæð10.000 kr.
Flottur
Eydís Rán
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Solveig og Bjössi
Upphæð10.000 kr.
Flottastur 🤩🤩🤩
Sigrún Jónsdóttir
Upphæð15.000 kr.
Þú ert hetja og hlauptu eins og vindurinn!
Kjartan Þór Ársæls
Upphæð5.000 kr.
👍🫶
Ýmir og Margrét
Upphæð25.000 kr.
Duglega Hildur!!
Sigrún
Upphæð5.000 kr.
Duglega stelpan mín ❤️❤️
Camilla Margrét
Upphæð5.000 kr.
Fyrirmynd og besti hlaupa felllllllli🥳
Berglind Thrainsdottir
Upphæð2.000 kr.
Þetta tekurðu í aðra nösina 🥰
Margrét Jóhannesdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram þið flottu konur
Helga og Ögmundur
Upphæð5.000 kr.
Áfram þið ❤️❤️
Kristín Hallgrímsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Vel gert hjá ykkur.
Grétar Örn Guðmundsson
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel kæri vinur! Áfram KR!
Linda Benediktsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Hildur!
Hugrún Árnadottir
Upphæð30.000 kr.
Hugrun
Kristján
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð30.000 kr.
Engin skilaboð
Eir
Upphæð1.000 kr.
Áfram þú!!!
Elfur Sif
Upphæð10.000 kr.
Flottust Hildur mín ❤️
María Karen Sigurðardóttir
Upphæð5.000 kr.
Mikil seigla í þér! 😘
Örn Sigurðarson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Peppararnir þrír
Upphæð3.000 kr.
Áfram pabbi!
Tómas þóroddsson
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Edda
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Einar Helgason
Upphæð2.000 kr.
Áfram gakk!
Halldór Torfason
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Lilja vikar
Upphæð5.000 kr.
Dugleg ertu
Viktoría Lýðsdóttir Hirst
Upphæð10.000 kr.
Áfram þú elsku besta! Lætur svo sannarlega ekki neitt aftra þér ❤️💪
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Inga og Stebbi
Upphæð5.000 kr.
Áfram Bína
Viðar och Victor
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Telma
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Hlauptu, drengur hlauptu :)
Gulla-Davíð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Bertha og Jay
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Haukur
Upphæð2.000 kr.
Góð hlaup vinur!
Védís
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Guðni Olafsson
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Steingrímur Árni Thorsteinson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Anna og Höddi
Upphæð10.000 kr.
Geggjuð👏 Höldum með þér🥰

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Gatorade