Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Samtals Safnað

507.500 kr.

Fjöldi áheita

73

MS-félag Íslands er hagsmunafélag einstaklinga með MS, stofnað 20. september 1968. Tilgangur félagsins er að vinna að velferð þeirra sem haldin eru MS-sjúkdómnum með því að veita þeim og aðstandendum þeirra stuðning og stuðla að öflugri félags- og fræðslustarfsemi. Félagið er málsvari félaga gagnvart hinu opinbera og öðrum aðilum.

MS-félagið verður með opið hús og húllumhæ fyrir hlaupara og stuðningsaðila í MS-húsinu Sléttuvegi 5 í Reykjavík föstudaginn 22. ágúst milli kl. 14 og 19. Öll sem hlaupa fyrir félagið fá bol og pasta í þakklætisskyni.  Hér er hlekkur á fb hlaupahóp félagsins.

Hvatningarstöð MS-félagsins á hlaupdegi er við Olís Ánanaustum og í skemmtiskokkinu verðum við staðsett við Ráðhús Reykjavíkur á horni Vonarstrætis og Tjarnargötu.  Við ætlum að halda uppi rífandi stemmingu og þætti mjög vænt um að þú hægðir aðeins á þér svo við getum gefið þér fimmu 🫸

Gangi þér vel og áfram þú 💜 Ykkar styrkur er okkar stoð 💜

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Runner
10 km - Almenn skráning

Ármann Halldórsson

Hefur safnað 5.000 kr. fyrir
MS-félag Íslands
13% af markmiði
Runner
Hálfmaraþon - Almenn skráning

Illugi Breki Finnsson

Hefur safnað 26.000 kr. fyrir
MS-félag Íslands
26% af markmiði
Runner
Hálfmaraþon - Keppnisflokkur

Kristín Björg Sverrisdóttir

Hefur safnað 45.000 kr. fyrir
MS-félag Íslands
45% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Sóldís Lydía Ármannsdóttir

Hefur safnað 20.000 kr. fyrir
MS-félag Íslands
50% af markmiði

Hópar sem safna fyrir félagið

Runner

Geiturnar

Hefur safnað 5.000 kr. fyrir
MS-félag Íslands
5% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Anna Björg Leifsdóttir
Upphæð15.000 kr.
Stolt ❤️
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Heiðar
Upphæð1.000 kr.
In bocca al lupo
Helgi Fannar Jónss
Upphæð5.000 kr.
La Ferrari
jellybean
Upphæð2.000 kr.
Run Forrest, Run
Óðinn
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Helga Dögg Aðalsteinsdóttir
Upphæð15.000 kr.
Held með þér
Kristófer Gauti
Upphæð1.000 kr.
Tekur þetta með trompi
Maria Sif
Upphæð10.000 kr.
Vel gert!!
Bre
Upphæð15.000 kr.
Stoltur af þér
Emilía
Upphæð5.000 kr.
Áfram þið!🥳
Berglind Ólafsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Flottustu feðgarnir. Áfram þið 🤩
Valli
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð10.000 kr.
Magnaður!
Una Dís Fróðadóttir
Upphæð3.500 kr.
❤️
Rebekka Lind Blandon
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel í hlaupinu😊
Harpa Sif Sævarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Magnaðir bàðir tveir❤️❤️👏🏻
Linda Baldursdóttir
Upphæð10.000 kr.
Flottur fulltrúi fyrir MS félagið 🫶
Siggi
Upphæð5.000 kr.
Áfram Sóldís!
Lína
Upphæð5.000 kr.
Run Sóldís, run!! ❤️❤️
Lína
Upphæð5.000 kr.
Áfram Mannsi ❤️❤️
Hafþór
Upphæð20.000 kr.
Þú ert æði
Hafrún
Upphæð5.000 kr.
Koma svo grænir
Snædís
Upphæð20.000 kr.
flottastur🫶🏼
Hrafnhildur Björgvinsdóttir
Upphæð20.000 kr.
Áfram þú!
Þóra Arnar
Upphæð3.000 kr.
Áfram þú elsku fallegi strákur ❤️ þú getur allt sem þú vilt enda gull í gegn 👏🏻👏🏻
Sigrún Harðardóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Atli Barkarson
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Kristín Lára Björnsdóttir
Upphæð2.000 kr.
ÁFRAM ÞÚ
Edda
Upphæð10.000 kr.
ÞÚ ERT FLOTTUST, svo stolt🥹❤️ Áfram Kristín
Sif
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hidda og Rúnar
Upphæð10.000 kr.
Duglegust elsku Kristín 💪❤️
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel Arnþór.
Margrét Hólm Valsdóttir
Upphæð15.000 kr.
Þú ert frábær!
Einar Óli
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Árni
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Anna Björg
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Dagný Birta
Upphæð10.000 kr.
You go guuuurl!!!
Mamman
Upphæð10.000 kr.
áfram þú!!
Hjördís
Upphæð2.000 kr.
Áfram Steini!!
Rósa E. Brekkan
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Jóhannes Sigurðsson
Upphæð5.000 kr.
Vel gert
Mamma
Upphæð10.000 kr.
💜💜💜
Margrét Einarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú Rebekka 🤘🏻🤘🏻
Alexandra Björk
Upphæð10.000 kr.
Geeggjuð❤️👏
Hinrik Konráðsson
Upphæð5.000 kr.
Frábært framtak
Sunna Ósk Ómarsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Áfram frændi! :)
Svala Jónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Rebekka.🥰
Særún ❤️
Upphæð5.000 kr.
Þið eruð bestir. Punktur og basta!
Anna Júlía og Óli
Upphæð5.000 kr.
Snillingur ;)
Máni og Krummi
Upphæð2.000 kr.
Vúhú 🙌🏼
Gudrun Olsen
Upphæð10.000 kr.
Flottastir elsku bestu feðgar ❤️
Irmý Rós
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Nana Arnarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Fyrirmynd elsku besti Steini 💪🏻❤️
Baldur Máni
Upphæð5.000 kr.
Let's Go!👊🏼
Mekkín Bjarnadóttir
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel elsku Steini
Ragnheiður og Andri
Upphæð5.000 kr.
Meistarar
Bergný Sævarsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Áfram Dagur og áfram Steini, sýnið hvað þið getið ! (klapp, klapp, klapp,klapp, klapp)
Sveinn Yngvi Egilsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ingibjörg Hauksdóttir
Upphæð10.000 kr.
Stolt af þér elsku Kristín
Ingibjörg Sesselja
Upphæð10.000 kr.
Gangi ykkur vel flottu feðgar 🫶🏻
Smári Ketilsson
Upphæð2.000 kr.
❤️
Sindri Gudmundsson
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Sindri Gudmundsson
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Samúel
Upphæð10.000 kr.
Gangi þer vel, kv. Sammi bró
Þórhildur Eva Jónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú ❤️
Upphæð20.000 kr.
Engin skilaboð
Guðrún Ólafsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram þið!
Indíana
Upphæð5.000 kr.
Ég heiti meiri á þig ef þú hleypur með tweety buff😏
Skúli Þorkelsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Angel & Aegir
Upphæð15.000 kr.
Go Rebekka!!!

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade