Hlaupastyrkur

Hlaupahópur

Amma Halldóra

Hleypur fyrir MS-félag Íslands

Samtals Safnað

240.100 kr.
Hópur (12.000 kr.) og hlauparar (228.100 kr.)
100%

Markmið

200.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Við viljum styrkja MS félagið sem hefur reynst mömmu og ömmu okkar vel. 

Amma greindist ung með MS eða aðeins 25 ára. Það er áskorun að greinast og lifa með MS og því er mikilvægt að til sé vettvangur sem getur tekið á móti fólki og leiðbeint þegar á þarf að halda. 

Við erum þakklát fyrir starfsemi félagsins og þá þjónustu sem það hefur veitt mömmu/ömmu og viljum gefa tilbaka þannig að félagið geti haldið áfram að vera til staðar fyrir þá sem á þrufa að halda. 

Við erum öll með mismunandi markmið en ef það myndi svo sannarlega hvetja okkur áfram að fá stuðning frá ykkur kæru vinir. ❤️

MS-félag Íslands

MS er einn algengasti taugasjúkdómurinn sem leggst á ungt fólk og greinast um 25 árlega á Íslandi, flest á aldrinum 20-40 ára. MS-félagið veitir jafnt MS-greindum sem aðstandendum ráðgjöf, fræðslu og stuðning. Þinn stuðningur er ómetanlegur í starfi félagsins.

Hlauparar í hópnum

Runner
10 km - Almenn skráning

Ingunn Marta Þorsteinsdóttir

Hefur safnað 43.000 kr. fyrir
MS-félag Íslands
108% af markmiði
Runner
Hálfmaraþon - Almenn skráning

Gunnar Friðrik Þorsteinsson

Hefur safnað 34.000 kr. fyrir
MS-félag Íslands
85% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Eysteinn Ari Arnarsson

Hefur safnað 54.200 kr. fyrir
MS-félag Íslands
136% af markmiði
Runner
Hálfmaraþon - Almenn skráning

Dóra Gunnarsdóttir

Hefur safnað 96.900 kr. fyrir
MS-félag Íslands
97% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupahóps

Guðmunda Ósk Kristjánsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram DJ Dóra & fjölskylda 💪🏻
Kristjana Sigurdardottir
Upphæð5.000 kr.
Gangi ykkur vel ! Flottur hópur 🤍
Áslaug
Upphæð5.000 kr.
Geggjuð 👏

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade