Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km - Almenn skráning

Eysteinn Ari Arnarsson

Hleypur fyrir MS-félag Íslands og er liðsmaður í Amma Halldóra

Samtals Safnað

54.200 kr.
100%

Markmið

40.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Amma mín er með MS en hún greindist aðeins 25 ára gömul. Mér finnst hún mjög dugleg en það er stundum erfitt að vera með MS. Maður verður þreyttur og hún er stundum óörugg í fótunum. Hún hefur dottið og slasað sig. Í fyrra þurfti hún að vera mikið inni  á spítala eftir að lappirnar hennar brugðust henni. Svo er líka allskonar annað sem er krefjandi þegar maður er með MS. Mig langar að leggja mitt af mörkum til að hjálpa þeim sem eru með MS.

Ég ætla því að hlaupa til styrktar MS félagsins. Ég ætla að reyna að bæta tímann minn frá í fyrra og mig langar að biðja ykkur að heita á mig en það mun hvetja mig áfram.

MS-félag Íslands

MS er einn algengasti taugasjúkdómurinn sem leggst á ungt fólk og greinast um 25 árlega á Íslandi, flest á aldrinum 20-40 ára. MS-félagið veitir jafnt MS-greindum sem aðstandendum ráðgjöf, fræðslu og stuðning. Þinn stuðningur er ómetanlegur í starfi félagsins.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Bína Marta
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Þór Eysteinsson
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Arnar Páll
Upphæð3.000 kr.
Áfram Eysteinn ! 🥳 sjáumst á ráslínunni
Ísak
Upphæð1.200 kr.
Áfram Eysteinn
Kjartan
Upphæð2.000 kr.
Flottur!
Áróra
Upphæð1.000 kr.
Snillingur❤️
Rúna frænka
Upphæð5.000 kr.
Áfram Eysteinn!!
Afi Gunni
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Gugga, Stebbi og fjölskylda
Upphæð2.000 kr.
Vel gert, áfram þú og þið öll <3
Afi Kiddi
Upphæð5.000 kr.
Áfram áfram
Jökull Hauksson
Upphæð3.000 kr.
Áfram Eysteinn!
Amma Kolla
Upphæð5.000 kr.
Áfram Eysteinn❤️
Hildur og Dúddi
Upphæð2.000 kr.
Áfram Eysteinn Ari!
Guðrún B Guðmundsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram frændi❤️
Viðar
Upphæð1.000 kr.
Heja heja!
Hildur
Upphæð2.000 kr.
Áfram Eysteinn 😍
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Halldóra Grétarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade