Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Nýrnafélagið

Samtals Safnað

109.000 kr.

Fjöldi áheita

17

Markmið Nýrnafélagsins er að styðja alla nýrnasjúka og aðstandendur þeirra og einnig að stuðla að forvörnum til að hægja á nýrnabilun.

Nýrnafélagið vinnur að því að allir nýrnaveikir fái bestu meðferð sem er í boði hverju sinni.

Hjá félaginu fást upplýsingar um sjúkdóma í nýrum og meðferð við þeim.

Fréttabréf er gefið út og haldnir eru fræðslu- og skemmtifundir.

Tengslahópur nýrnasjúkra og aðstandenda þeirra veitir þeim sem veikjast stuðning.  Einnig er starfræktur hópur foreldra nýrnasjúkra barna í tengslum við Umhyggju.

Félagið býður upp á tíma hjá fjölskyldufræðingi og næringarfræðingi gjaldfrjálst.

Nánari upplýsingar má finna á nyra.is

Við hvetjum einstaklinga og hlaupahópa til að hlaupa til styrktar félaginu. Ef þinn hópur vill fræðast meira um nýrnasjúkdóma þá bjóðum við upp  á fræðslu.  Nánari upplýsingar á nyra@nyra.is.

Vertu með, þín þátttaka skiptir máli - Takk fyrir stuðninginn!

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Runner
Skemmtiskokk

Runólfur Egill Björnsson

Hefur safnað 22.000 kr. fyrir
Nýrnafélagið
100% af markmiði
Runner
Hálfmaraþon - Almenn skráning

Ósk Ómarsdóttir

Hefur safnað 7.000 kr. fyrir
Nýrnafélagið
14% af markmiði
Runner
Hálfmaraþon - Almenn skráning

Ögn Þórarinsdóttir

Hefur safnað 20.000 kr. fyrir
Nýrnafélagið
40% af markmiði
Runner
10 km - Keppnisflokkur

Fyrir Nýrnafélagið

Hefur safnað 15.000 kr. fyrir
Nýrnafélagið
15% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Jenny & Markus
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Kolbeinn G Engilbertsson
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
jona miller
Upphæð5.000 kr.
best of luck! you're a winner either way <3
Þórdís Anna Þórarinsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Þú er best 😘
Þyrí
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Óli bró
Upphæð5.000 kr.
Stína fína
Daði Bergþórsson
Upphæð20.000 kr.
koma svo
MD
Upphæð10.000 kr.
Áfram þið, lang best 💪💪❤️❤️
Harpa Mjöll
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Guðrún Inga Sigurðardóttir
Upphæð5.000 kr.
Stendur þig vel stelpa
Kristín Svavarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram Ósk! 👏🎉þú rúllar þessu upp💪
Mamma og pabbi
Upphæð10.000 kr.
Áfram Runni!
Sigríður Hildur Svava Björnsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Dugnaðarforkur
Aðal frændinn
Upphæð2.000 kr.
Þú ert geggjaður Runni!! Áfram þú! 😁
Telma Björk
Upphæð3.000 kr.
Gangi ykkur vel❤️
Marìa Ólafsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Egill Friðleifsson
Upphæð5.000 kr.
Dugnaðardrengur

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade