Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km - Almenn skráning

Runólfur Pálsson

Hleypur fyrir Nýrnafélagið

Samtals Safnað

1.051.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Alvarlegur nýrnasjúkdómur er þung byrði sem jafnan reynist erfið raun fyrir þá sem stríða við sjúkdóminn og fjölskyldur þeirra. Hlúa þarf vel að þessu fólki. Nýrnafélagið er mikilvægur bakhjarl fyrir þennan hóp og veitir m.a. tilfinningalegan stuðning, fræðslu og ráðleggingar. Stuðningur við Nýrnafélagið kemur því sannarlega að góðum notum.

Nýrnafélagið

Markmið Nýrnafélagsins er að styðja alla nýrnasjúka og aðstandendur þeirra og einnig að stuðla að forvörnum til að hægja á nýrnabilun. Nýrnafélagið vinnur að því að allir nýrnaveikir fái bestu meðferð sem er í boði hverju sinni. Hjá félaginu fást upplýsingar um sjúkdóma í nýrum og meðferð við þeim. Fréttabréf er gefið út og haldnir eru fræðslu- og skemmtifundir. Tengslahópur nýrnasjúkra og aðstandenda þeirra veitir þeim sem veikjast stuðning. Einnig er starfræktur hópur foreldra nýrnasjúkra barna í tengslum við Umhyggju. Félagið býður upp á tíma hjá fjölskyldufræðingi og hjá næringarfræðingi gjaldfrjálst til allra sinna félaga.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Sveinbjörg Katrín Pálsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram !
Jónína S. Runólfsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Kveðja frá mömmiu
Ragnheiður Linnet
Upphæð10.000 kr.
Áfram, kappi
Yelena
Upphæð1.000 kr.
Gangi þér vel!
Katrín S. Óladóttir
Upphæð5.000 kr.
Stórt takk frá frænku fyrir dugnaðinn þinn
Ragnar Þórhallsson
Upphæð10.000 kr.
Erla og Raggi
Árni Ólafur Hjartarson
Upphæð15.000 kr.
Engin skilaboð
Bolli Kristinsson
Upphæð1.000.000 kr.
Þú verður að klára hlaupið.

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade