Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra

Samtals Safnað

0 kr.

Fjöldi áheita

0

Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra var stofnað árið 1952 og hefur frá upphafi verið frumkvöðull í þjónustu við fötluð börn og ungmenni. Meginmarkmið félagsins er að stuðla að aukinni orku, starfshæfni og velferð fólks með fötlun, einkum barna. Helstu verkefni félagsins eru:

- Rekstur Æfingastöðvarinnar að Háaleitisbraut í Reykjavík og Strandgötu Hafnarfirði en þar fer fram viðamesta sjúkra- og iðjuþjálfun barna á landinu.

- Rekstur sumarbúða fyrir fötluð börn og ungmenni í Reykjadal og víðar um landið.

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Gatorade