Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Samtals Safnað

283.000 kr.

Fjöldi áheita

53

Einhverfusamtökin fta. voru stofnuð árið 1977. Í þeim eru einhverft fólk, foreldrar, aðstandendur, fagfólk og öll þau sem áhuga hafa á málefnum fólks á einhverfurófi (autism spectrum).

Starfsemi samtakanna beinist meðal annars að því að bæta þjónustu við einhverfa, standa vörð um lögbundin réttindi þeirra og stuðla að fræðslu um málefni fólks á einhverfurófi.  Samtökin leggja áherslu á sýnileika með það að markmiði að geta orðið að liði þar sem þörfin á stuðningi og aðstoð er fyrir hendi. Við fylgjumst með setningu laga og reglugerða sem snerta okkar félagsmenn og gefum álit. Einnig fylgjumst við með starfi sveitarfélaga. Aðilar úr okkar röðum hafa setið í stjórnum Landssamtakanna Þroskahjálpar og ÖBÍ og reynum við að hafa áhrif þar í gegn. Samtökin eru í samvinnu við ýmis önnur hagsmunafélög til að reyna að hafa jákvæð áhrif á ýmis baráttumál samtakanna. Helstu baráttumál samtakanna hafa verið stytting biðlista eftir greiningu, búsetumál, atvinnumál og skólamál.

Einhverfusamtökin fta. halda úti heimasíðu  www.einhverfa.is og eru með reglulegan opnunartíma á skrifstofu þar sem nálgast má upplýsingar og fræðsluefni. Þar er hlustað og hægt að fá upplýsingar. Einnig er fólki vísað áfram í kerfinu, svo sem til Sjónarhóls, réttindagæslumanna fatlaðra o.s.frv. allt eftir þörfum hvers og eins.

Annar mikilvægur þáttur í starfi Einhverfusamtakanna eru umræðuhópar fyrir einhverft fólk, borðspilahópur og handavinnuhópur. Við höfum reglulega staðið fyrir fræðslufundumog þrjú ár í röð höfum við staðið fyrir listviðburðinum Marglitur Mars, þar sem einhverft fólk sýnir verk sín og flytur. Samtökin fylgjast með því sem er að gerast í löndunum í kringum okkur og eru í virku norrænu samstarfi. Mikilvægt er að einhverfir og aðstandendur standi vörð um réttindi einhverfra og láti til sín taka. Ef þú ert ekki sáttur við þá þjónustu sem þú, barnið þitt eða einhverfur aðstandandi fær, hvetjum við þig til að hafa samband við okkur, hvar sem þú ert á landinu.

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Runner
10 km - Almenn skráning

Vigdis Gunnarsdottir

Hefur safnað 108.000 kr. fyrir
Einhverfusamtökin
22% af markmiði
Runner
Hálfmaraþon - Almenn skráning

Rakel Jónsdóttir

Hefur safnað 12.000 kr. fyrir
Einhverfusamtökin
15% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Ragnheiður Ösp Sigurðardóttir

Hefur safnað 52.000 kr. fyrir
Einhverfusamtökin
104% af markmiði
Runner
Hálfmaraþon - Almenn skráning

Júlíana Einarsdóttir

Hefur safnað 1.000 kr. fyrir
Einhverfusamtökin
0.4% af markmiði

Hópar sem safna fyrir félagið

Runner

Hlaupahópur Jóns

Hefur safnað 5.000 kr. fyrir
Einhverfusamtökin
0.5% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Aðalgeir Arnar Jónsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Svala Ósk Sævarsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel Vigdís🥰
Guðrún Ösp
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Svandís
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Kolbrún Jónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Öddi
Upphæð8.000 kr.
Fyrir besta spila tvo vininn minn
Katrín Kristjánsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Àfram þú😊
Vilborg Ros Vilhjálmsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram þið!
hinn eini sanni danni
Upphæð1.000 kr.
til með hamingju með daginn asdis🎂 þu rúllar þessu upp og tekur sunnefu með þer
Aldís
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Sigurður Sævarsson
Upphæð15.000 kr.
Gangi þér vel elskan mín!
Dísa tengdó
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Kristín Jónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Vigga!!!
Ragnar
Upphæð5.000 kr.
❤️
Júnía Kristín Sigurðardóttir
Upphæð15.000 kr.
Snillingur!
Drofn Rafnsdóttir
Upphæð15.000 kr.
Engin skilaboð
Eva Bjork Sveinsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel vinkona❤️
Haraldur Haraldsson Ingi
Upphæð5.000 kr.
Áfram Ásdís og Aron
Paulina Poglód
Upphæð5.000 kr.
💙
Varði
Upphæð10.000 kr.
💪
Icebergy
Upphæð5.000 kr.
Gangi þer vel!!!
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Amma
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Aníta
Upphæð3.000 kr.
Áfram þú elsku besta 🫶🏻
Fridrika Stef
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú! 🥰
Katrín Kristjánsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Àfram þú😊
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
GK
Upphæð5.000 kr.
🥰
Helga María Finnbjörnsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Vigga og Jón ❤️
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Guðrún Þorvaldsdóttir
Upphæð10.000 kr.
❤️💪🥳
Víkingur Ólfjörð Daníelsson
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Eva Rún Þorsteinsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Vel gert og áfram þú ❤️
Upphæð1.000 kr.
Komasvooooo
Upphæð500 kr.
Áfram þú
Villi
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
5,56% you can do it
Erna Thorsteinsdottir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ása Björk
Upphæð5.000 kr.
Áfram Vigga ❤️
Ásta :)
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Aveline Embla
Upphæð10.000 kr.
Áfram Vigdís!
Harpa Elín
Upphæð5.000 kr.
Áfram Ásdís og áfram stuðningur við allskonar börn! <3
Þuríður Sverrisdottir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Kristín Þorvaldsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Koma svo 🥳👏🏻
Helgi Guðvarðarson
Upphæð2.500 kr.
Let’s go
Upphæð5.000 kr.
Áfram Sindri!
Rakel
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Harpa Jóhannsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Koma svo!
Olga Gísladóttir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Emma Rún Antonsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Valgerður Bara
Upphæð5.000 kr.
Áfram mamma og áfram Jón og vinir
Ástrós Birgisdóttir
Upphæð5.000 kr.
Ert hetjan mín!❤️
Arnhild Mølnvik
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade