Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

AHC samtökin

Samtals Safnað

5.000 kr.

Fjöldi áheita

1

Tilgangur AHC samtakana á Íslandi er að fræða almenning og heilbrigðisstarfsfólk um AHC auk þess sem samtökin styrkja grunnrannsóknir á Alternating Hemiplegia of Childhood. AHC samtökin framleiða fræðslumyndbönd sem hægt er að skoða á www.ahcim.com og á www.humantimebombs.com 

AHC samtökin eru í samstarfi við hliðstæð erlend samtök auk þess að vera í samstarfi við alla helstu aðila sem koma að rannsóknum á AHC. 

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Hallur Guðmundsson

Hefur safnað 5.000 kr. fyrir
5% af markmiði

Margrét Elín Arnarsdóttir

Er að safna fyrir
0% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð

Samstarfsaðilar