Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

CP félagið

Samtals Safnað

74.000 kr.

Fjöldi áheita

13

CP félagið er félag einstaklinga með Cerebral Palsy (CP) og aðstandendur þeirra en félagið var stofnað árið 2001. CP er stórt regnhlífarhugtak og er notað yfir marga kvilla sem valda seinkun á hreyfiþroska og líkamsstellingu hjá börnum og einstaklingum. Þeir sem greinast með CP eru jafn ólíkir og þeir eru margir og birtingarmynd fötlunarinnar er ólík. Félagið leggur áherslu á að vera til staðar fyrir félagsmenn, veita fræðslu, standa fyrir viðburðum og opna umræðu um CP og áhrif þess.

Áheit til félagsins verða eyrnamerkt styrktarsjóði félagsins, Mannefli, en fara ekki í daglegan rekstur.

Vefsíða CP félagsins: https://www.cp.is/

Vefsíða Manneflis, styrktarsjóðs CP félagsins: https://cp.is/mannefli/

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Runner
Half Marathon

Ellý Sigvaldadóttir

Hefur safnað 7.000 kr. fyrir
CP félagið
14% af markmiði
Runner
Half Marathon

Guðmundur Snorri Benediktsson

Hefur safnað 20.000 kr. fyrir
CP félagið
100% af markmiði
Runner
10 K

Kristrún Sigurjónsdóttir

Hefur safnað 40.000 kr. fyrir
CP félagið
40% af markmiði
Runner
Fun Run

Hanna Guðmundsdóttir

Hefur safnað 7.000 kr. fyrir
CP félagið
100% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Þórhildur Sverrisdóttir
Upphæð5.000 kr.
Go girl
Helga Einarsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Þú getur þetta
Kristín Anna Einarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
áfram Kristún
Kristín Sverrisdóttir
Upphæð10.000 kr.
Áfram Kristrún
Hafdís og Jói
Upphæð5.000 kr.
Þú ferð létt með þetta 😘
Ásdís
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér mega vel!
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Helgi Már Guðbjartsson
Upphæð10.000 kr.
Áfram CP og Gummi 💪💪
Hanna Steinunn
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Jm
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Jóhann Kári Kristinsson
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel!
Sara Jóna
Upphæð2.000 kr.
Vel gert! Þú massar þetta
HG
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Gatorade