Hlaupastyrkur

Hlauparar

Hálfmaraþon - Almenn skráning

Signý Benediktsdóttir

Hleypur fyrir CP félagið og er liðsmaður í Team Eva

Samtals Safnað

50.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

CP félagið

CP félagið er félag einstaklinga með Cerebral Palsy (CP) og aðstandendur þeirra en félagið var stofnað árið 2001. CP er stórt regnhlífarhugtak og er notað yfir marga kvilla sem valda seinkun á hreyfiþroska og líkamsstellingu hjá börnum og einstaklingum. Þeir sem greinast með CP eru jafn ólíkir og þeir eru margir og birtingarmynd fötlunarinnar er ólík. Félagið leggur áherslu á að vera til staðar fyrir félagsmenn, veita fræðslu, standa fyrir viðburðum og opna umræðu um CP og áhrif þess. Áheit til félagsins verða eyrnamerkt styrktarsjóði félagsins, Mannefli, en fara ekki í daglegan rekstur.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Hjalla og Óli
Upphæð5.000 kr.
Áfram Signý
Þórkatla
Upphæð3.000 kr.
Koma svo!💗
Pabbi
Upphæð25.000 kr.
Gangi þér vel!
Sigrún og Nonni
Upphæð10.000 kr.
Gangi ykkur vel❤️
Fanney
Upphæð2.000 kr.
Áfram Signý!!👏
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade