Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Minningarsjóður Hlyns Snæs

Samtals Safnað

371.000 kr.

Fjöldi áheita

72

Í ár mun Minningarsjóðurinn styrkja Alzheimarsamtökin, hverra yfirlýst markmið er að gæta hagsmuna skjólstæðinga sinna og efla samvinnu og samheldni aðstandenda með fræðslufundum og útgáfustarfsemi. Auka skilning stjórnvalda, heilbrigðisstétta og almennings á þeim áskorunum sem einstaklingar með heilabilun og aðstandendur þeirra glíma við frá degi til dags.

Þessum markmiðum ná samtökin með því að halda úti öflugu ráðgjafa- og fræðslustarfi s.s. með reglulegum fræðslufundum sem streymt er á netinu, fræðslu til stofnana og fyrirtækja og með því að halda úti öflugri vefsíðu og samfélagsmiðlum. Einnig er starfrækt ráðgjafaþjónustu fyrir bæði einstaklinga og fjölskyldur.

Alzheimersamtökin reka tvær sérhæfðar dagþjálfanir auk þess sem þau reka Seigluna – þjónustumiðstöð fyrir fólk sem skammt er gengið með sinn sjúkdóm og aðstandendur þeirra.

Amma hans Hlyns greindist með Alzheimer sjúkdóminn fyrir ekki svo löngu síðan og viljum við að söfnunin í ár verði í þeirra nafni.

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Runner
10 K

Árni Gunnar Ragnarsson

Hefur safnað 102.000 kr. fyrir
Minningarsjóður Hlyns Snæs
102% af markmiði
Runner
Fun Run

Guðlaug Rún Gísladóttir

Hefur safnað 133.000 kr. fyrir
Minningarsjóður Hlyns Snæs
100% af markmiði
Runner
10 K

Marianna Dam Vang

Hefur safnað 21.000 kr. fyrir
Minningarsjóður Hlyns Snæs
100% af markmiði
Runner
10 K

Ingólfur og Hjördís Inga

Hefur safnað 115.000 kr. fyrir
Minningarsjóður Hlyns Snæs
164% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Bylgja og Bjarni
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Telma Bjössa
Upphæð5.000 kr.
Áfram snillingur 🧡
Erna Dýrfjörð Stefánsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Gulla!
Hanna og Gummi
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Guðrún Margrét Kjartansdóttir
Upphæð3.000 kr.
Duglegust❤️❤️
Inga
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Valtýr og Moli
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel!
Valtýr og Moli
Upphæð5.000 kr.
Áfram Gulla!
Mamma
Upphæð5.000 kr.
Áfram Gulla
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
KarlThorsteins
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
KarlThorsteins
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Guðríður Svavarsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
;-)
árný rún
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ásthildur
Upphæð1.000 kr.
Vel gert! Gangi ykkur vel 😊
Ingibjörg Guðmundsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Guðmundur Karl Brynjarsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Viktor & Linda
Upphæð5.000 kr.
Áfram kæri vinir (líka fyrir Gullu) !!
Ragnheiður Valdimarsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Ólöf Haflína Ingólfsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Þið eruð æði ♥️
Ólöf Haflína Ingólfsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sólveig Jónsdóttir
Upphæð20.000 kr.
Engin skilaboð
bjarni jonsson
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Gunnar Ingi Gunnarsson
Upphæð5.000 kr.
Frábært framtak
Jónína Ósk Ingólfsdóttir
Upphæð15.000 kr.
Áfram þið 🧡🧡
Gulla og Davíð
Upphæð5.000 kr.
Gangi ykkur vel <3
Mummi
Upphæð5.000 kr.
YNWA
Mummi
Upphæð5.000 kr.
YNWA
Mummi
Upphæð5.000 kr.
YNWA
Sigríður A. Jónsd.
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Vala Berglind
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Hjalti
Upphæð5.000 kr.
Áfram ekkert hik
Hafrún
Upphæð5.000 kr.
Vel gert! 👏😊
Ásta Berglind Proppé
Upphæð1.000 kr.
❤️
Arnar Æ
Upphæð5.000 kr.
Hlauptu drengur hlauptu!
Berglind Hrefna
Upphæð2.000 kr.
gangi ykkur vel í skvísugöngunni
Helgi Már Bjarnason
Upphæð4.000 kr.
Engin skilaboð
Guðbjartur Jónsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Inger
Upphæð5.000 kr.
Amma Inger
Upphæð2.000 kr.
🧡
Selvogsgrunnsgengið
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér súpervel 🧡
Baldur Snær Sigurðsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Elísabet og James
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Halldóra Ósk Sveinsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér sem best
Bára Jóhannsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Elisabet Halldóra Einarsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Minning Hlyns Snæs mun lifa!
Ólöf Haflína Ingólfsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Þráinn Vigfússon
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Baldur Snær Sigurðsson
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Baldur Snær Sigurðsson
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Þórunn
Upphæð5.000 kr.
Þú ert hetja 🧡
Hildur María Brynjólfsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
🥰
Upphæð2.000 kr.
🧡🧡
Arndís
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Andrea Olafsdottir
Upphæð1.000 kr.
Flottu þið.
Steinunn Alda GUðmundsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Asta og Jacoba
Upphæð12.000 kr.
Vit ynskja tær ein góðan rennitúr :)
Jóhanna Fríður
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel ✨️
Baddý
Upphæð2.000 kr.
Áfram Gulla 🧡
ÍslandsApótek
Upphæð25.000 kr.
Run Forest…
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Ingigerður Einarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Ragnar Ragnarsson
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Guðmunda Eirný Ásgeirsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Áfram Marianna
Greta og Sverrir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Gulla :-)
Dagrún Þórný
Upphæð2.000 kr.
Áfram Gulla
Sölvi Daníelsson
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade