Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Von, félag til styrktar skjólstæðingum gjörgæsludeildar LSH í Fossvogi

Samtals Safnað

322.599 kr.

Fjöldi áheita

86

Von, félag til styrktar skjólstæðingum gjörgæsludeildar LSH í Fossvogi er styrktarfélag sem var stofnað haustið 2007 af hjúkrunarfræðingum deildarinnar. Allt starfsfólk deildarinnar styður Von. Verkefni okkar er fyrst og fremst að bæta aðstöðu skjólstæðinga okkar og gera þeim kleift að vera í sem bestu mögulega umhverfi á þeirra erfiðu stundum. Við höfum m.a. endurnýjað húsgögn, svefnaðstöðu, sjónvörp, útvörp, tölvu, aðstöðu til að neyta matar svo dæmi séu tekin. Einnig veitum við styrki til skjólstæðinga okkar sem oft hafa átt við alvarleg veikinda að etja. Að vera aðstandandi sjúklings á gjörgæsludeild er mikið álag, bæði líkamlegt sem andlegt og biðin eftir bata getur oft verið erfið og löng. Nánari upplýsingar á heimasíðu félagsins.

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Runner
Hálfmaraþon - Almenn skráning

Hulda Sólrún Aðalsteinsdóttir

Hefur safnað 74.500 kr. fyrir
Von, félag til styrktar skjólstæðingum gjörgæsludeildar LSH í Fossvogi
149% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Bryndís Snorradóttir

Hefur safnað 87.099 kr. fyrir
Von, félag til styrktar skjólstæðingum gjörgæsludeildar LSH í Fossvogi
289% af markmiði
Runner
Hálfmaraþon - Keppnisflokkur

Anna Harðardóttir

Hefur safnað 107.500 kr. fyrir
Von, félag til styrktar skjólstæðingum gjörgæsludeildar LSH í Fossvogi
215% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Þorgerður Hafstað

Hefur safnað 49.500 kr. fyrir
Von, félag til styrktar skjólstæðingum gjörgæsludeildar LSH í Fossvogi
50% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Stefania Sigurðardóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Aðalsteinn Már Ólafsson
Upphæð10.000 kr.
Dugleg❤️
Kristin G
Upphæð5.000 kr.
Flott hjá þér Þorgerður
Kristin G
Upphæð5.000 kr.
Áfram Anna, þú ert mögnuð
sigridur Johannesdottir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Elísabet Björk
Upphæð5.000 kr.
Hetjan mín !!
Ingibjörg Rósa Guðmundsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel 🏃‍♀️🧡
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Mamma og pabbi
Upphæð8.000 kr.
Frábæra ofurkona rúllar þessu upp
Anna Óskarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Glæsilegur hlaupari
Þóra Gunnlaugsdottir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Hulda Sólrún 🤩👏🏻
Þóra Gunnlaugsdottir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Tóta 🤩👏🏻
Þóra Gunnlaugsdottir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Bryndís ❤️🤩👏🏻
Hrafnhildur og Kristín Halla
Upphæð3.000 kr.
Áfram Anna 👏👏👏
Anna Vilbergsdottir
Upphæð5.000 kr.
Koma svo 👌👌best í heimi að geta hlaupið🤩🤩
Jóhanna María
Upphæð5.000 kr.
Takk fyrir Anna og gangi þér vel.
Gunnar Th
Upphæð5.000 kr.
Flottur hlaupari og flottur málstaður!
Gunnar Th
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Gunnar Th
Upphæð5.000 kr.
👏🏻
Gunnar Th
Upphæð5.000 kr.
Heja!
Þóra Gunnlaugsdottir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Anna!!
Dill
Upphæð2.500 kr.
Áfram Tóta! ❤️🏃🏅
Dill
Upphæð2.500 kr.
Áfram Anna! ❤️🏃🏅
Dill
Upphæð2.500 kr.
Áfram Hulda! ❤️🏃🏅
Upphæð1.000 kr.
fokking legend
Siggi uppáhaldsbróðir
Upphæð30.000 kr.
🩷
Sesselja
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel
Ragnheiður Birgisdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Guðrún Margrét
Upphæð2.000 kr.
❤️
Guðrún Margrét
Upphæð2.000 kr.
❤️
Guðrún Margrét
Upphæð2.000 kr.
❤️
Guðrún Margrét
Upphæð2.000 kr.
❤️
Stóri bró
Upphæð5.000 kr.
Minn uppáhalds hlaupari 💪
Dalaþing 5
Upphæð5.000 kr.
Risa faðmlag
Gígja
Upphæð2.000 kr.
Áfram Anna ofur
Elísabet Árnadóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
María Hólm
Upphæð5.000 kr.
Ofurkonan mín!
Inga Björk
Upphæð5.000 kr.
Þú getur þetta! Fallegt framtak hjá þér og vonandi lagast meiðslin sem fyrst.
AB
Upphæð2.000 kr.
Uppáhalds hjúkrunarfræðingurinn minn!!
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Vera Sif Runarsdottir
Upphæð2.000 kr.
Áfram Anna!
Sigurást
Upphæð1.000 kr.
💪🏼❤️
Stella Aradóttir
Upphæð2.000 kr.
Frábært málefni sem kemur þér í mark
Jóhanna María
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú og Von
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Bergrún
Upphæð2.000 kr.
Góða skemmtun 👏👏 Sjáumst á laugardaginn
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Kristín Þórarinsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Kristín Þórarinsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Kristín Þórarinsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Kristín Þórarinsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Nafna Óskarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Gígja Hrund
Upphæð2.000 kr.
Áfram snillingur
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Anna Harðar
Upphæð2.000 kr.
Ánægð með þig !!! Áfram Tóta 🙌🏻
Bryndís Kolbrún
Upphæð2.099 kr.
Engin skilaboð
Kristín María
Upphæð3.000 kr.
Koma svo!
Perla Dögg Þórðardóttir
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Jón Valdimar og Árný
Upphæð10.000 kr.
Love it
Hjörtur Brynjarsson
Upphæð2.000 kr.
Run bitch, run!!
Soffía Svæfz
Upphæð3.000 kr.
Komasso 💪
Áróra
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Jóhanna María
Upphæð6.000 kr.
Áfram Bryndís og áfram VON
Sigurjón
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
sigridur Johannesdottir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Aðalbjörg Assa
Upphæð2.000 kr.
❤️❤️❤️
Aðalbjörg Assa
Upphæð2.000 kr.
❤️❤️❤️
Halldóra og Kjartan
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Assa
Upphæð1.000 kr.
❤️❤️
Þórdís Arnarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram stóra frænka!
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Sara Valgeirsdóttir
Upphæð1.000 kr.
🏃🏻‍♀️💪🏻🏆
Ólöf
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel
Gunnhildur Guðmundsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram Anna fyrir verðugt málefni 🫶🏻
Bjarki Þór Pálmason
Upphæð1.000 kr.
Gangi þér vel 👏👏
Páll Ársæll Hafstað
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Freysteinn G Jónsson
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Margrét Valdimarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Anna ;-)
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
D
Upphæð4.000 kr.
Engin skilaboð
Örvar eiginmaður
Upphæð5.000 kr.
Áfram Anna Ofur
Þorgerður Hafstað
Upphæð2.000 kr.
Anna besta!!! go go go
Ewelina
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade