Hlaupastyrkur

Hlauparar

Hálfmaraþon - Almenn skráning

Hulda Sólrún Aðalsteinsdóttir

Hleypur fyrir Styrktarsjóður gjörgæslu LSH

Samtals Safnað

10.000 kr.
20%

Markmið

50.000 kr.

Ákjósanleg greiðsluleið

Mastercard

Hljóp mitt fyrsta hálfa maraþon á síðasta ári og nú er taka tvö! 🏃🏼‍♀️

Ég mun hlaupa fyrir Von, félag til styrktar skjólstæðingum gjörgæsludeildar Landspítalans í Fossvogi 🩶

Þið megið endilega heita á mig og styrkja gott málefni 🫶

Um Von

Von er félag til styrktar skjólstæðingum gjörgæsludeildar LSH Fossvogi.

Verkefni okkar er fyrst og fremst að bæta aðstöðu skjólstæðinga okkar og gera þeim kleift að vera í sem bestu mögulega umhverfi á þeirra erfiðu stundum.

https://www.von-styrktarfelag.is

Styrktarsjóður gjörgæslu LSH

Sjóður til styrktar gjörgæsludeildar Landspítala

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Ingibjörg Rósa Guðmundsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel 🏃‍♀️🧡

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade