Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Samtals Safnað

0 kr.

Fjöldi áheita

0

CLF á Íslandi voru stofnuð árið 2004 af Erlu Halldórsdóttur til að styðja við Candlelight Foundation sem hún stofnaði þremur árum áður í Úganda. Samtökin hafa frá stofnun stutt yfir 2000 stúlkur til náms. CLF skólinn býður stúlkunum uppá bóklegu og verklega menntun sem eykur atvinnumöguleika og hjálpar þeim að standa á eigin fótum.  

Samstarfsaðilar

  • Íslandsbanki
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Gatorade