Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Samtals Safnað

478.361 kr.

Fjöldi áheita

59

Það er von safnar fyrir rekstri félagsins. Félagið heldur úti ráðgjafarþjónustu fyrir fólk með fíknivanda og aðstandendur þeirra.  Þjónustan er endurgjaldslaus fyrir þá sem eru efnaminni og jaðarsettir. Félagið heldur úti virkum samfélagsmiðlum og beita sér gegn fordómum og skömm með því að fræða og gefa innsýn inn í líf fólks með fíknivanda og þeirrar baráttu sem fíkn getur verið. Félagið er með allskonar átök allann ársins hring sem stuðla að vitundarvakningu varðandi fíkn. 

Við trúum því að með því að gefa fólki annað tækifæri munum við stuðla að því að bjarga mannslífum, sjá fjölskyldur sameinast á ný. Það er von vill stuðla að hugarfarsbreytingu samfélagsins til hins betra og stuðla þar með að bættum hag fólks með fíknivanda. 

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Runner
Fun Run

Rafael Örn Hlynsson

Hefur safnað 33.000 kr. fyrir
Það er Von
66% af markmiði
Runner
10 K

Guðbjörg Ragnheiður Tryggvadóttir

Hefur safnað 6.000 kr. fyrir
Það er Von
8% af markmiði
Runner
10 K

Tinna Dröfn Marinósdóttir

Hefur safnað 12.010 kr. fyrir
Það er Von
12% af markmiði
Runner
Marathon

Margrét Petrína Hallsdóttir

Hefur safnað 57.200 kr. fyrir
Það er Von
11% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Gunnar Asgeir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Hlynur 🤗
Harpa
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér sem allra best,
Hildur Magnusdottir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Katrín
Upphæð5.000 kr.
Hver vegur að heiman er vegurinn heim....áfram Hlynur 💛
Sonja Þorsteinsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú !!!
Anna R
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Anna Rósa Bjarnadóttir
Upphæð10.000 kr.
Áfram þú
Jónína Björg Magnusdottir
Upphæð5.000 kr.
Það er alltaf von
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð50.000 kr.
Engin skilaboð
Guðbjörg Guðjonsd
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð50.200 kr.
Engin skilaboð
Upphæð50.200 kr.
Engin skilaboð
Betzabe
Upphæð5.000 kr.
always forward
Magnea Magnúsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Fulla ferð 👍
Magnea Magnúsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Duglegur strákur😍
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Ingi Stefan Stefansson
Upphæð2.000 kr.
You go girl!
Upphæð2.000 kr.
Belja!!!
Hulda Hrönn Bergþórsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram Inga María
Hólmfríður Halldórsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Áfram frænka
Valdís Eyja
Upphæð2.000 kr.
Mögnuð!
Lína Björg Sigurgísladóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Marinó Sigurðarson
Upphæð1.000 kr.
LETSGOOO
Brynjar
Upphæð73.961 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sigrún Haraldsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Bryndís Hannah
Upphæð5.000 kr.
Þú ert ótrúlegur, gangi þér vel 😍
Margrét
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Anna Margret Thorfinnsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Frábær fyrirmynd
Ingibjörg
Upphæð5.000 kr.
Àfram! "Það er von" gangi ykkur vel ♥️
Valdís Eyja Palsdottir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Gangi ykkur vel!
Jóhanna
Upphæð1.000 kr.
Áfram þið # það er von
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Viktor Guðmundsson
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Vinur
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Takk fyrir ykkar góða starf ❤️
Helga Kristjánsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Það er von
Upphæð5.000 kr.
Fallegasti keppandinn
Upphæð2.000 kr.
Áfram Inga María
Upphæð5.000 kr.
Takk fyrir ykkar starf
SBK
Upphæð2.000 kr.
Gott gengi
Bryndís
Upphæð2.000 kr.
Afram Inga
Magga Alda Magnusdottir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Ingileif
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
You can do it
Fanney Marin Magnúsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú !
Pálína Halldórsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Gangi þér súper vel kæra Inga og njóttu hlaupsins, vonandi verður rífandi stemmning á hliðarlínunni!🏃‍♀️‍➡️👏🫶
Anna Kristín Björnsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Takk, Hlynur.
Ásdís Rósa
Upphæð10.000 kr.
Það er alltaf von!
Upphæð10.000 kr.
Áfram þú duglegi maður.
Þjónustuþegi
Upphæð10.000 kr.
Takk fyrir aðstoðina ❤️
Asthildur Lind
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel !

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Gatorade