Góðgerðarmál

Það er Von
Samtals Safnað
Fjöldi áheita
Það er von safnar fyrir rekstri félagsins. Félagið heldur úti ráðgjafarþjónustu fyrir fólk með fíknivanda og aðstandendur þeirra. Þjónustan er endurgjaldslaus fyrir þá sem eru efnaminni og jaðarsettir. Félagið heldur úti virkum samfélagsmiðlum og beita sér gegn fordómum og skömm með því að fræða og gefa innsýn inn í líf fólks með fíknivanda og þeirrar baráttu sem fíkn getur verið. Félagið er með allskonar átök allann ársins hring sem stuðla að vitundarvakningu varðandi fíkn.
Við trúum því að með því að gefa fólki annað tækifæri munum við stuðla að því að bjarga mannslífum, sjá fjölskyldur sameinast á ný. Það er von vill stuðla að hugarfarsbreytingu samfélagsins til hins betra og stuðla þar með að bættum hag fólks með fíknivanda.
Einstaklingar sem safna fyrir félagið
Nýir styrkir