Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km - Almenn skráning

Áróra Eyberg Valdimarsdóttir

Hleypur fyrir Það er Von

Samtals Safnað

310.500 kr.
89%

Markmið

350.000 kr.

Ákjósanleg greiðsluleið

Mastercard

💙 Ég ætla að hlaupa 10 km í Reykjavíkurmaraþoninu fyrir pabba minn og alla þá sem glíma við fíkn.

Ég safna áheitum fyrir Það er von, sem styður fólk sem glímir við fíkn og aðstandendur þeirra, og vinnur að fræðslu og forvörnum.

Þetta mál snertir mig djúpt og það er erfitt að standa hjá og geta lítið gert – en með þessu hlaupi get ég gert eitthvað sem skiptir máli fyrir einhvern annan sem er að berjast fyrir lífi sínu.

Ef þú vilt styðja mig væri ég ótrúlega þakklát fyrir hvert einasta áheit. Hver króna fer í að hjálpa fólki að fá þá aðstoð og þann stuðning sem þau þurfa. ❤️

Takk fyrir að hjálpa mér að hlaupa fyrir vonina. 🏃‍♀️💛

Það er Von

Það er von félagasamtökin voru stofnuð í ágúst 2019 og hafa unnið markvisst í þágu fólks með fíknivanda með margvíslegum hætti. Það er von veitir ráðgjöf hjá fíkniráðgjafa fyrir fólk með fíkniraskanir og aðstandendur þeirra. Það er von standa fyrir vitundarvakningu, aukinni umræðu og sýnileika fólks með fíknivanda.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Maja og Leifur
Upphæð5.000 kr.
Áfram frábæra Áróra ❤️
Hafþór Ólason
Upphæð2.500 kr.
Engin skilaboð
María Ósk Albertsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Áróra
Bergur Hinriksson
Upphæð5.000 kr.
Baráttukveðjur til þín og pabba þíns.
Margrét Lilja Vilmundardóttir
Upphæð3.000 kr.
Áfram Áróra <3
Alexandra Ósk
Upphæð5.000 kr.
Geggjuð!❤️❤️
Andrea Ósk Jónsdóttir
Upphæð3.500 kr.
Vonandi nærðu 300 þús! 😘
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Verðugt málefni, gangi þér vel
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Ragnhildur Skarpéðinsdóttir
Upphæð5.000 kr.
BRAVÓ
Upphæð3.000 kr.
Takk! Og gangi þér sem best.
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
TB
Upphæð4.000 kr.
Gangi ykkur vel
Helga og Diddi
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Dúna Harðardóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Áróra 💜
Anna Kristborg
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ásgeir Örvar Stefánsson
Upphæð2.000 kr.
Þú ert frábær , áfram þú !
Anna Sigríður Jónsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel
Valdimar Sveinsson
Upphæð20.000 kr.
Engin skilaboð
Valdimar Sveinsson
Upphæð20.000 kr.
Engin skilaboð
Bjarnfríður
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel
Guðmundur Þórir Ellertsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð3.000 kr.
Gangi þér vel
Tamara Lísa Roesel
Upphæð5.000 kr.
Frábært framtak!
Þóra Eiríksdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Þórkatla Valþórsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Þetta er svo flott hjá þér elsku Áróra, gangi þér vel.
Rakel
Upphæð5.000 kr.
Áfram Áróra ❤️
Valdimar Sveinsson
Upphæð20.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér sem allra best 🥰
Valur Ólafsson
Upphæð5.000 kr.
💪💪💕
Dúna Harðardóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Áróra! Það er alltaf von <3
Elsa
Upphæð2.000 kr.
Aldrei missa vonina
Guðbjörg Harðardóttir
Upphæð1.000 kr.
Frábær ❤️
Kristjana Hinriksd
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Atli Páll
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ingibjörg Einarsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Vel gert❤️
Bára Kr. Þorgeirsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Þú rúllar þessu upp elsku flottasta Áróra mín💪🫶❤️
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Hildur Ýr Jònsdóttir
Upphæð4.000 kr.
Þú ert einstök áfram þú elsku besta
Hpfoss
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Raggi og Elva
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Karl Gunnar Jonsson
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú ♥️💪
Halla Eyberg Þorgeirsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Áfram þú elsku miðjublómið mitt besta 🍀🥰❤️😘
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Ciara Margrét
Upphæð5.000 kr.
Stolt af þér❤️ Elska þig
Frændi
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Áfram elsku Áròra ❤️ knús frà Àlfunum
Erna Ómars
Upphæð2.000 kr.
❤️❤️❤️❤️
Gerða Hammer
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel elskan❤️
Bjarnveig
Upphæð5.000 kr.
Þú ert svo flott! Gangi þér sjúklega vel!
Ásgeir Pétur Guðmundsson
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Sigurbjörg Ólafsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð7.000 kr.
Engin skilaboð
Freyja Dögg
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Alma S. Guðmunds
Upphæð5.000 kr.
❤️❤️❤️
Ragnhildur Anna Þirgeirsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel elsku Áróra með þetta flotta framtak og gangi öllum vel sem eru að berjast við fíkn og vilja breyra lífi sínu .
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Jökull
Upphæð3.000 kr.
Stoltur af þér
Bjarnlaug Jònsdòttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel :)
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Rósamunda
Upphæð5.000 kr.
Vel gert elsku Áróra🥰 áfram þú ❤️
Kristín Ósk Óskarsdóttir
Upphæð2.500 kr.
Svo ótrúlega flott hjá þér elsku Áróra! 👏🏻😘 Þú veist af mér ef eitthvað er! Dag sem nótt! 🩷

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade