Hlaupastyrkur
Góðgerðarmál
FSMA á Íslandi
Samtals Safnað
37.000 kr.
Fjöldi áheita
6
FSMA á Íslandi er félag aðstandenda og einstaklinga sem haldnir eru SMA sjúkdómnum (Spinal Muscular Atrophy) á Íslandi. Hlutverk félagsins er að gæta hagsmuna þeirra sem einstalinga sem haldnir eru SMA, sem og aðstandenda þeirra. Tilgangur félagsins er einnig að stuðla að því að lækning finnist sem fyrst við sjúkdómnum. Tilgangur félagsins er einnig miðlun upplýsinga tengdum sjúkdómnum, jafnt til þeirra sem tengjast sjúkdómnum beint sem og til almennings.
Einstaklingar sem safna fyrir félagið
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupara
Ægir, Sunna, Birta, Hera og Dagur
Upphæð10.000 kr.
Kolbrún Þorkelsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Gabriella Kristjansdottir
Upphæð15.000 kr.
Upphæð2.000 kr.
Jóhanna Lilja
Upphæð3.000 kr.
Hlín
Upphæð5.000 kr.