Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km - Almenn skráning

Andri Már Arnlaugsson

Hleypur fyrir FSMA á Íslandi

Samtals Safnað

26.000 kr.
52%

Markmið

50.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Ég ætla að hlaupa 10km næsta laugardag fyrir lítinn vin og fjölskyldu hans sem hafa fengið mikilvægan stuðning frá félagi SMA á Íslandi. Öll áheit á mig munu því fara á góðan stað ❤ 

FSMA á Íslandi

FSMA á Íslandi er félag einstaklinga með SMA (Spinal Muscular Atrophy) og aðstandenda þeirra. Hlutverk félagsins er að gæta hagsmuna félagsmanna og styðja við framþróun í greiningu og meðferð sjúkdómsins. Að einstaklingar með SMA fái bestu mögulegu læknisþjónustu og aðgengi að lyfjum og meðferðum sem gagnast þeim í baráttunni við sjúkdóminn og bæta lífskjör þeirra. Þáttur í því er að miðla upplýsingum til almennings og til einstaklinga með SMA og efla vitund og skilning á aðstæðum félagsmanna.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Eva frænka
Upphæð2.000 kr.
Baráttukveðjur!
Hinn Tvíbbin 😊
Upphæð3.000 kr.
Go go go 🏃‍♂️ gangi þér vel 😉
Guðrún og Jakob
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Pabbi
Upphæð3.000 kr.
Fallegt 😘
Anna Birgitta Bóasdóttir
Upphæð3.000 kr.
Gangi þér vel elsku blóm❤
Ylfa Björk
Upphæð5.000 kr.
Áfram pabbi!!

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade