Hlaupastyrkur
Góðgerðarmál

Reykjalundur endurhæfing
Samtals Safnað
11.000 kr.
Fjöldi áheita
3
Reykjalundur er ein mikilvægasta endurhæfingarstofnun landsins og órjúfanlegur hlekkur í heilbrigðisþjónustu. Á Reykjalundi njóta árlega á annað þúsund manns, af öllu landinu, endurhæfingar. Langflestir eiga afturkvæmt út á vinnumarkaðinn.
Hollvinasamtök Reykjalundar voru stofnuð af hópi fólks sem notið hefur endurhæfingar á Reykjalundi ásamt velunnurum með hlýjar taugar til starfseminnar á staðnum. Meginhlutverk samtakanna er að styðja við starfsemi Reykjalundar í samráði við yfirstjórn stofnunarinnar með fjáröflun og fjárstuðningi frá hollvinum og öðrum aðilum sem vilja leggja starfseminni aukið lið.
Einstaklingar sem safna fyrir félagið
Reykjalundur endurhæfing
100% af markmiði
Reykjalundur endurhæfing
33% af markmiði
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupara
Upphæð1.000 kr.
Magga
Upphæð5.000 kr.
Guðrún Helga Högnadóttir
Upphæð5.000 kr.