Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Samtals Safnað

285.100 kr.

Fjöldi áheita

52

Mia Magic er góðgerðarfélag sem stofnað var 1. febrúar 2021. Mia Magic einbeitir sér að því að gleðja langveik börn og foreldra þeirra ásamt því að gefa út fræðslubækur, bókin Mía fær lyfjabrunn og Mía fer í tívolí, eftir þær Þórunni Evu og Bergrúnu Írisi hafa slegið í gegn og er á döfinni að gefa út fleiri bækur. 

Allar bækur um Míu eru gefins þar sem þetta eru fræðslubækur. Fræðsla á ekki að kosta og því söfnum við fyrir útgáfu á öllum bókum um Míu svo við getum haldið áfram að fræða.

Takk fyrir að hlaupa fyrir Mia Magic

Komdu í hlaupahópinn okkar ef þú ætlar að hlaupa fyrir Mia Magic! https://www.facebook.com/groups/707578163810779

xo, Mía



Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Runner
10 km - Keppnisflokkur

Berglind Hrund Jónasdóttir

Hefur safnað 5.000 kr. fyrir
Mia Magic
5% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Erik Valur Kjartansson

Hefur safnað 10.000 kr. fyrir
Mia Magic
10% af markmiði
Runner
10 km - Keppnisflokkur

Hafdis Birta Hallvarðsdóttir

Hefur safnað 60.100 kr. fyrir
Mia Magic
30% af markmiði
Runner
Skemmtiskokk

Eva Lind Jóhannesdóttir

Hefur safnað 2.000 kr. fyrir
Mia Magic
20% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Guðrún Linda Rafnsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Katrín Una
🩷
Upphæð5.000 kr.
Alltaf jafn öflugur elsku Erik Valur
Stefán Þór Stefánsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Rakel
Upphæð1.000 kr.
Langflottust og best!
Guðrún Lárusdóttir
Upphæð3.500 kr.
Virkilega flott málefni👏❤️
Skuli jensson
Upphæð1.000 kr.
Go go go
Mamma, pabbi og Ómar Freyr
Upphæð10.000 kr.
Áfram Katrín Una! Við eru svo stolt af þér👏🏼🩷 við vitum að Elvíra María mun fylgjast stolt með 🩷🌈
Upphæð15.000 kr.
Ánægð með þig!
Stóra sist
Upphæð1.500 kr.
Þú ert best! Og svo jákvæð og góð fyrirmynd❤️
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel ❤️
Stella frænka
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Rúna og Bjössi
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.500 kr.
Gangi þér vel <3
Eydís og Steini
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
EÞE
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Svanhildur Sif Haraldsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel 💞
Pétur Lárus B Bjarnason
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel ekkert smá flott og fallegt hjá þér frænka mín ❤️
Ingibjörg Sigríður Viðarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
❤️
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Ragga
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér rosalega vel <3
Dóra Gunnarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Thelma
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Andri Jónasson
Upphæð30.000 kr.
Engin skilaboð
Silja frænka
Upphæð3.000 kr.
Frábært hjá þér 🥰 Gangi þér vel elsku frænka 👏
Tobbi 🫶🏽
Upphæð7.000 kr.
Því ég á 7 ára afmæli 🫶🏽
"Amma" frænka ❤️
Upphæð5.000 kr.
Duglegi frændinn minn ❤️
Guðný Rós, Bjössi, Adam og Tristan
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Fanney
Upphæð3.000 kr.
Áfram Elísabeth👏👏
Ólína Kristín Margeirsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Flottastur💕
Ólafur Örn Guðmundsson
Upphæð5.000 kr.
💪
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Soffia Garðarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Mamma þín er snillingur, og þú ert greinilega sonur hennar!
Aðalheiður Bjarnadóttir
Upphæð5.000 kr.
Kv. Amma Frænka
G. Rúnar ehf.
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Karitas Björg Erlingsdóttir
Upphæð1.500 kr.
Á ekki mikið en hef fylgst með Miu Magic í smá tíma og vil vænt styrkj
Agata Saskele
Upphæð1.000 kr.
Ég er ótrúlega stolt af þér. Þú ert svo hugrökk og sterk – hvernig þú tekst á við þetta gefur mér innblástur. Þú ert sannarlega ljós og kraftur í einum pakka. Aldrei efast um hversu mögnuð þú ert – þú átt skilið allt það besta.
Salóme Sigurðardóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram duglega stelpa !!!
Ingunn Björnsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel, ofur hlaupari:-) Þú massar þetta!!!
Sigrún og Óli
Upphæð5.000 kr.
Áfram Katrín Una, algjör meistari💪
Hrönn Einarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú getur þetta Katrín knús
Ómar Freyr Sigurðsson
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Amma og afi Ólafsfirði
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel elsku stelpan okkar
Lilja Maria
Upphæð100 kr.
Engin skilaboð
Helga Rut Sverrisdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Andri Freyr Reynisson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Heiða og Hanna Rún
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel elsku stelpan mín
Sóley,Arnhildur og Rannveig
Upphæð15.000 kr.
Gangi þér vel 🫶
skorri
Upphæð20.000 kr.
engin pressa
Matthildur Gestsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Koma svo Hafdís Birta
Guðrún Björk Sigurjónsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú elsku fallega hetja❤️
Guðrún Björk Sigurjónsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú elsku gull❤️
Jakobína Guðjónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Elsku ömmusnót ert svo dugleg 😗

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade