Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Samtals Safnað

51.000 kr.

Fjöldi áheita

12

Reykjadalur eru sumarbúðir í Mosfellsdal og Skagafirði fyrir fötluð börn og ungmenni. Þar er haft að leiðarljósi að ekkert sé ómögulegt og ævintýrin látin gerast. Árlega koma um 350 gestir í Reykjadal á aldrinum 7-21 árs. Við leggjum áherslu á að hver og einn einstaklingur njóti sín á sínum forsendum. Vináttan er mikilvægur þáttur í starfseminni og margir gestanna okkar eignast vini til framtíðar. 

Vinsælast í Reykjadal er að fara í óvissuferðir, kajak á Hafravatni, fá leynigest og henda honum ofan í sundlaugina, týna jarðabera og að ógleymdum kvöldvökum sem eru oftast hápunktur dagsins hjá gestunum okkar. 

Í Skagafirði bjóðum við uppá Ævintýrabúðir fyrir börn með einhverfu, ADHD eða aðrar andlegar áskoranir. Markmiðið þar er að vera sjálfstykjandi sumarbúðir, þar sem farið er í nánast allar sundlaugarnar á Norðurlandi, flúðasiglingu og alls konar söfn könnuð á svæðinu.

Endilega fylgist með á instagram: Reykjadalur1 

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Runner
10 K

Hildur Dúna Grétudóttir

Hefur safnað 51.000 kr. fyrir
Reykjadalur
102000% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Sigurborg Matthíasdóttir
Upphæð2.000 kr.
Getur þetta eins og annað 👏
Guðjón Ívarsson
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Gréta Guðjónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hadda og Palli
Upphæð2.000 kr.
Þú ferð létt með þetta!
Natalía Reykjalín
Upphæð1.000 kr.
Slay💯
Upphæð2.000 kr.
Áfram áfram Hildur Guðný
Soffía Stefánsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel.
Agla
Upphæð2.000 kr.
Snillinn minn ❤️
Thelma Hilmarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Ànægð með þig!
Fjölskyldan í Bonn
Upphæð3.000 kr.
Vel gert fröken Dúnilíus!!
Sigrún Gréta Helgadóttir
Upphæð2.000 kr.
Go girl!
Pabbi & Pi
Upphæð15.000 kr.
Go Duna! Good luck elskan <3

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Gatorade