Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Samtals Safnað

111.000 kr.

Fjöldi áheita

27

Reykjadalur eru sumarbúðir í Mosfellsdal og Skagafirði fyrir fötluð börn og ungmenni. Þar er haft að leiðarljósi að ekkert sé ómögulegt og ævintýrin látin gerast. Árlega koma um 350 gestir í Reykjadal á aldrinum 7-21 árs. Við leggjum áherslu á að hver og einn einstaklingur njóti sín á sínum forsendum. Vináttan er mikilvægur þáttur í starfseminni og margir gestanna okkar eignast vini til framtíðar. 

Vinsælast í Reykjadal er að fara í óvissuferðir, kajak á Hafravatni, fá leynigest og henda honum ofan í sundlaugina, týna jarðabera og að ógleymdum kvöldvökum sem eru oftast hápunktur dagsins hjá gestunum okkar. 

Í Skagafirði bjóðum við uppá Ævintýrabúðir fyrir börn með einhverfu, ADHD eða aðrar andlegar áskoranir. Markmiðið þar er að vera sjálfstykjandi sumarbúðir, þar sem farið er í nánast allar sundlaugarnar á Norðurlandi, flúðasiglingu og alls konar söfn könnuð á svæðinu.

Endilega fylgist með á instagram: Reykjadalur1 

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Runner
10 K

Guðrún María Þorbjörnsdóttir

Hefur safnað 5.000 kr. fyrir
Reykjadalur
100% af markmiði
Runner
10 K

Kristín Lára Helgadottir

Hefur safnað 9.000 kr. fyrir
Reykjadalur
100% af markmiði
Runner
10 K

Kristín Ýr Lyngdal

Hefur safnað 10.000 kr. fyrir
Reykjadalur
2% af markmiði
Runner
10 K

Pála Rún Pálsdóttir

Hefur safnað 28.000 kr. fyrir
Reykjadalur
100% af markmiði

Hópar sem safna fyrir félagið

Runner

Áfram Klara fyrir Reykjadal

Er að safna fyrir
Reykjadalur
0% af markmiði
Runner

Veritas

Er að safna fyrir
Reykjadalur
0% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Sigurborg Matthíasdóttir
Upphæð2.000 kr.
Getur þetta eins og annað 👏
Guðjón Ívarsson
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Gréta Guðjónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hadda og Palli
Upphæð2.000 kr.
Þú ferð létt með þetta!
Natalía Reykjalín
Upphæð1.000 kr.
Slay💯
Upphæð2.000 kr.
Áfram áfram Hildur Guðný
Soffía Stefánsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel.
Agla
Upphæð2.000 kr.
Snillinn minn ❤️
Thelma Hilmarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Ànægð með þig!
Fjölskyldan í Bonn
Upphæð3.000 kr.
Vel gert fröken Dúnilíus!!
Sigrún Gréta Helgadóttir
Upphæð2.000 kr.
Go girl!
Pabbi & Pi
Upphæð15.000 kr.
Go Duna! Good luck elskan <3
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Sara Finney
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel Una
The Kangaroo
Upphæð10.000 kr.
We'll be cheering for you from down under
S. Maggi Snorrason
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Júlía
Upphæð2.000 kr.
Geggjað!
Upphæð5.000 kr.
Áfram þið
Hildur
Upphæð2.000 kr.
Líst vel á þetta ❤️
pabbi best
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hildur Helgadóttir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Ásgrímur Sigurbjörnsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Inga Lára
Upphæð5.000 kr.
Áfram Pála!
Mamma og pabbi
Upphæð5.000 kr.
Áfram Pála
Alma Hlín
Upphæð2.000 kr.
Þú ert æðibiti
Anna Birgisdóttir
Upphæð5.000 kr.
Þú massar þettað
Stefanía og có
Upphæð5.000 kr.
Svo ánægð með þig! Áfram þú🥳

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Gatorade