Hlaupastyrkur

Hlaupahópur

Áfram Klara fyrir Reykjadal

Hleypur fyrir Reykjadalur - Sumarbúðir

Samtals Safnað

751.000 kr.
Hópur (171.000 kr.) og hlauparar (580.000 kr.)
100%

Markmið

500.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Við erum hlaupararnir hennar Klöru sem lenti í alvarlegu hoppakastalaslysi sumarið 2021 og hlaut alvarlega höfuðáverka.

Við hlaupum fyrir Reykjadal, ævintýraheiminn hennar Klöru okkar sem hún dýrkar og dáir.

Hjálpið okkur að safna fyrir þessum einstaka stað sem lifir að miklu leyti á frjálsum framlögum og lætur drauma barna með sérþarfir rætast á hverju sumri.

Takk Reykjadalur <3

Reykjadalur - Sumarbúðir

Markmið okkar í Reykjadal er að bjóða upp á fjölbreytt tómstundartækifæri þar sem börn og ungmenni fá að njóta sín á eigin forsendum. Vinátta og gleði er mikilvægur þáttur í starfseminni þar sem áhersla er lögð á að öll geti eignast vini og séu fremst á meðal jafningja. Boðið er upp á sumar- og helgardvalir fyrir fötluð börn og ungmenni í Mosfellsdal allt árið um kring. Auk þess er boðið upp á Ævintýrabúðir fyrir börn með ADHD, einhverfu og andlegar áskoranir og fjölbreytta samveru og jafningastuðning fyrir ungt fatlað fólk og fjölskyldur þeirra. Alls nýta sér um 400 börn og ungmenni úrræði á vegum Reykjadals ár hvert.

Hlauparar í hópnum

Runner
10 km - Almenn skráning

Kristín Ýr Lyngdal

Hefur safnað 218.500 kr. fyrir
Reykjadalur - Sumarbúðir
257% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Ísafold Kristín Halldórsdóttir

Hefur safnað 67.000 kr. fyrir
Reykjadalur - Sumarbúðir
223% af markmiði
Runner
Hálfmaraþon - Almenn skráning

Bjarghildur Pálsdóttir

Hefur safnað 34.000 kr. fyrir
Reykjadalur - Sumarbúðir
170% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Harpa Júlíusdóttir

Hefur safnað 126.000 kr. fyrir
Reykjadalur - Sumarbúðir
100% af markmiði
Runner
Hálfmaraþon - Almenn skráning

Sunna Tryggvadóttir

Hefur safnað 28.500 kr. fyrir
Reykjadalur - Sumarbúðir
57% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Tryggvi Már Gunnarsson

Hefur safnað 39.000 kr. fyrir
Reykjadalur - Sumarbúðir
78% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Gísli Gamm

Hefur safnað 26.000 kr. fyrir
Reykjadalur - Sumarbúðir
100% af markmiði
Runner
Hálfmaraþon - Almenn skráning

Salka Sigmarsdóttir

Hefur safnað 41.000 kr. fyrir
Reykjadalur - Sumarbúðir
41% af markmiði
10 km - Almenn skráning

Hrefna Tryggvadóttir

Hálfmaraþon - Almenn skráning

Sigurbjörg Magnúsdóttir

Hálfmaraþon - Almenn skráning

Anna Halldórsdóttir

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupahóps

Elin Björnsdottir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Guðrún Gröndal
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Margrét Ólafsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Vel gert hlauparar
Arna Björk Þórðardóttir
Upphæð5.000 kr.
Geggjuð öll sem eitt ❤️
Ómar
Upphæð5.000 kr.
Run - run - run
Guðrún Björk Elísdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Halldóra Magnúsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram Reykjadalur
Sigríður Arnardóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Þór Tryggvason (Freyja Guðný)
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hekla Jóns
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Una R.
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Bára Lyngdal Stefánsdóttir
Upphæð20.000 kr.
Áfram Klara!
Linda Andrésdóttir
Upphæð5.000 kr.
Anna og co þið eruð æði
Gurrý
Upphæð4.000 kr.
Vel gert Anna, Tryggvi, Sunna, Hrefna og Halldór 💪🥰
Elsa og Jón Kjartan
Upphæð2.000 kr.
Áfram þið og Reykjadalur :)
Hanna Birna
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Þórarinn Emil Magnússon
Upphæð8.000 kr.
Engin skilaboð
Magnea Antonsdòttir
Upphæð5.000 kr.
Àfram Klara
Ragna og Stebbi
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Íris Björk Baldursdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram þið!
Alma Möller
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Guðný Bjarnadóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram!
Margrét Árný Gunnarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hanna Sigþrúðyr Birgisdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Guðbjôrg Ottosdottir
Upphæð5.000 kr.
Àfram Gísli Gamm
Björg G Gíslad
Upphæð5.000 kr.
Áfram Gísli Gamm
Dadda frænka
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Sandra
Upphæð2.000 kr.
Uppáhalds fjölskylda- ÁFRAM þið🥰
Agnar Mar Heidarsson
Upphæð5.000 kr.
Áfram Klara!
Kristín Þ.
Upphæð5.000 kr.
Áfram Klara og Reykjadalur
Laufey Bjarnadóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel, frænka
Stefan Haraldsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ásdis Smith
Upphæð10.000 kr.
Gangi ykkur vel!
Stefanía og Alba
Upphæð5.000 kr.
Áfram Kristín og áfram Klara 💕 þið eruð lang flottastar

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade