Hlaupastyrkur

Hlauparar

Hálfmaraþon - Almenn skráning

Salka Sigmarsdóttir

Hleypur fyrir Reykjadalur - Sumarbúðir og er liðsmaður í Áfram Klara fyrir Reykjadal

Samtals Safnað

41.000 kr.
41%

Markmið

100.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!


Reykjadalur - Sumarbúðir

Markmið okkar í Reykjadal er að bjóða upp á fjölbreytt tómstundartækifæri þar sem börn og ungmenni fá að njóta sín á eigin forsendum. Vinátta og gleði er mikilvægur þáttur í starfseminni þar sem áhersla er lögð á að öll geti eignast vini og séu fremst á meðal jafningja. Boðið er upp á sumar- og helgardvalir fyrir fötluð börn og ungmenni í Mosfellsdal allt árið um kring. Auk þess er boðið upp á Ævintýrabúðir fyrir börn með ADHD, einhverfu og andlegar áskoranir og fjölbreytta samveru og jafningastuðning fyrir ungt fatlað fólk og fjölskyldur þeirra. Alls nýta sér um 400 börn og ungmenni úrræði á vegum Reykjadals ár hvert.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Amma Ella og Afi Gústi
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sigrún Oddsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel . Kveðja frá okkur Villa.
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Sigurður Kári Kristjánsson
Upphæð6.000 kr.
Áfram Salka!
Þórir Ágúst Þorvarðarson
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Birna Bragadóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Salka - nú mössum við þessa söfnun!
Júlíana Einars
Upphæð2.000 kr.
Koma svoooo 🥳

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade