Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km - Almenn skráning

Ísafold Kristín Halldórsdóttir

Hleypur fyrir Reykjadalur - Sumarbúðir og er liðsmaður í Áfram Klara fyrir Reykjadal

Samtals Safnað

67.000 kr.
100%

Markmið

30.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

hleyp með hópnum Áfram Klara fyrir Reykjadal! læt eina sæta af Klöru bestu fylgja💪❤️

Hvet ykkur til að heita á mig eða hópinn Áfram Klara fyrir Reykjadal

Reykjadalur - Sumarbúðir

Markmið okkar í Reykjadal er að bjóða upp á fjölbreytt tómstundartækifæri þar sem börn og ungmenni fá að njóta sín á eigin forsendum. Vinátta og gleði er mikilvægur þáttur í starfseminni þar sem áhersla er lögð á að öll geti eignast vini og séu fremst á meðal jafningja. Boðið er upp á sumar- og helgardvalir fyrir fötluð börn og ungmenni í Mosfellsdal allt árið um kring. Auk þess er boðið upp á Ævintýrabúðir fyrir börn með ADHD, einhverfu og andlegar áskoranir og fjölbreytta samveru og jafningastuðning fyrir ungt fatlað fólk og fjölskyldur þeirra. Alls nýta sér um 400 börn og ungmenni úrræði á vegum Reykjadals ár hvert.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Amma Sigrún
Upphæð5.000 kr.
Flott hjá þér Ísafold🌸💥
Helga Hrönn
Upphæð2.000 kr.
Áfram Ísafold 🔥🙌
Afi Lárus og Amma Stella
Upphæð10.000 kr.
Áfram Ísafold
Halldór Lárusson
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
sigríður sigurjónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
vel gert!
Auður Ösp Guðmundsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Njóttu og gangi ykkur vel
Upphæð12.000 kr.
Gangi þér vel
Guðrún Birna Einarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Àfram Ísafold !
Sindri
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
RG RAF
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Una Margrét
Upphæð2.000 kr.
Áfram Ísafold besta🏃🏻‍♀️ og áfram Klara besta🥰
Sigurðardóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Ísafold besta❣️👏🏼🏃🏼‍♀️

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade