Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km - Almenn skráning

Harpa Júlíusdóttir

Hleypur fyrir Reykjadalur - Sumarbúðir og er liðsmaður í Áfram Klara fyrir Reykjadal

Samtals Safnað

126.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Reykjadalur er draumadalurinn okkar - þar hefur Júlli minn dvalið á sumrin og í helgardvölum á veturnar frá því hann var bara smá polli. 

Alltaf umvafinn einstökum kærleik og vinskap þeirra mögnuðu ungmenna og fagfólks sem þar starfa. Í Reykjadal ríkir einstök stemning þar sem starfsfólk leggur sig allt fram við kalla fram bros og hlátur í öruggu umhverfi. 

Júlla fötlun er flókin og kallar á mikið umfang og bras í umönnun - en í Reykjadal er því öllu mætt með seiglu og lausnum. 

Nú er í plönum nauðsynleg uppbygging sem er gífurlega spennandi því Reykjadalur skiptir öllu máli í lífi líti fatlaðra barna og ungmenna - það er okkar allra að standa vörð um Reykjadal -  þetta er perla sem samfélagið okkar má sannarlega vera stolt af.

hvert einasta framlag skiptir því máli - hjartans knús frá mér og Júlla


Reykjadalur - Sumarbúðir

Markmið okkar í Reykjadal er að bjóða upp á fjölbreytt tómstundartækifæri þar sem börn og ungmenni fá að njóta sín á eigin forsendum. Vinátta og gleði er mikilvægur þáttur í starfseminni þar sem áhersla er lögð á að öll geti eignast vini og séu fremst á meðal jafningja. Boðið er upp á sumar- og helgardvalir fyrir fötluð börn og ungmenni í Mosfellsdal allt árið um kring. Auk þess er boðið upp á Ævintýrabúðir fyrir börn með ADHD, einhverfu og andlegar áskoranir og fjölbreytta samveru og jafningastuðning fyrir ungt fatlað fólk og fjölskyldur þeirra. Alls nýta sér um 400 börn og ungmenni úrræði á vegum Reykjadals ár hvert.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Nanna Elísa Jakobs
Upphæð2.000 kr.
Hjartans Harpa, vel gert! Svo hvetjandi að fylgjast með þer ❤️
Bjorg Pálsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Anna Þóra
Upphæð5.000 kr.
Áfram Harpa, Júlli og besti Reykjadalur 💙
Ásdís & Arnar
Upphæð5.000 kr.
Áfram Harpa! Áfram Reykjadalur!
Elsa
Upphæð2.000 kr.
Go go go!
Gísli Freyr
Upphæð2.000 kr.
Áfram Júlli
Alma Sigurðardóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Sigrún Berndsen
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Júlli minn
Sigrún Kolsöe
Upphæð10.000 kr.
Áfram Harpa 💕
Bjánar í Þýskalandi
Upphæð10.000 kr.
Áfram Harpa, áfram Reykjadalur 💙💙 #FyrirJúlla
Anna Ragnhildur Halldórsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Einar Helgason
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Sófus Máni Bender
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ísak Þorri
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
GUÐLAUG
Upphæð40.000 kr.
Áfram Júlli
Tómas Njáll
Upphæð10.000 kr.
Áfram Júlli og Reykjadalur
Maarit
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú! ❤️🙌
Rakel Lúðvíksdóttir
Upphæð1.000 kr.
Áfram elsku þið❤️
Árni
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel!
Árný
Upphæð2.000 kr.
Áfram Harpa!
Kristrún Tinna Gunnarsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Go Harpa!
Júlía
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade