Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Samtals Safnað

39.000 kr.

Fjöldi áheita

9

Með því að styrkja starfsemi Sorgarmiðstöðvar hjálpar þú börnum og fullorðnum sem misst hafa ástvin að fóta sig á ný í breyttu lífi.

Að þessu sinni söfnum við fyrir stuðningshópastarfi og jafningjastuðning okkar en það er stór hluti af starfsemi Sorgarmiðstöðvar.

Stuðningshópar í sorgarúrvinnslu eru ekki meðferð við sorg, en þeir geta bætt líðan þeirra sem syrgja og hafa þannig meðferðarlegt gildi. Þegar fólk kynnist, sem á það sameiginlegt að hafa misst ástvin, skapast oft dýrmæt samkennd og traust þar sem þátttakendur fá tækifæri til að þiggja stuðning og miðla af eigin reynslu. 

Það er algengur misskilningur að í sorgarhópum sé fólk „að velta sér upp úr sorginni“. Verkefnið er að finna sorginni stað í hjartanu – til að geta haldið áfram að lifa, þrátt fyrir að allt sé breytt. Það myndast oft hlý vináttutengsl í hópnum og þar er líka hlegið því húmorinn er afar mikilvægur og hjálplegur í sorginni.

Við þurfum á þínum styrk að halda til að hlúa áfram vel að syrgjendum og efla þjónustu Sorgarmiðstöðvar.

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Runner
10 K

Hrönn Baldursdóttir

Hefur safnað 2.000 kr. fyrir
Sorgarmiðstöð
2% af markmiði
Runner
Half Marathon

Kristján Ágúst Flygenring

Hefur safnað 10.000 kr. fyrir
Sorgarmiðstöð
100% af markmiði
Runner
10 K

Bára Bjarnadóttir

Hefur safnað 20.000 kr. fyrir
Sorgarmiðstöð
40% af markmiði
Runner
10 K

Anna Margrét Árnadóttir

Hefur safnað 7.000 kr. fyrir
Sorgarmiðstöð
14% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Upphæð2.000 kr.
Áfram Hrönn!
Thelma Björk
Upphæð5.000 kr.
Áfram mamma! ❤️
Aþena Flygenring
Upphæð5.000 kr.
Áfram pabbi!
Ragna og Gulli
Upphæð5.000 kr.
Vel gert mæðgur.
Upphæð1.000 kr.
fyrir mömmu sem kvoddu oft snemma
Jóna Guðbjörg Jónsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Flottar mæðgur ❤️
Magnea Magnúsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Fulla ferð 💞
Thelma Björk Einarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Anna ❤️
Guðjón Steinar Marteinsson
Upphæð5.000 kr.
Áfram veginn

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Gatorade