Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Samtals Safnað

45.500 kr.

Fjöldi áheita

7

Með því að styrkja starfsemi Sorgarmiðstöðvar hjálpar þú börnum og fullorðnum sem misst hafa ástvin að fóta sig á ný í breyttu lífi.

Við söfnum fyrir stuðningshópastarfi og jafningjastuðning okkar en það er stór og mikilvægur hluti af starfsemi Sorgarmiðstöðvar.

Stuðningshópar í sorgarúrvinnslu eru ekki meðferð við sorg, en þeir geta bætt líðan þeirra sem syrgja og hafa þannig meðferðarlegt gildi. Þegar fólk kynnist, sem á það sameiginlegt að hafa misst ástvin, skapast oft dýrmæt samkennd og traust þar sem þátttakendur fá tækifæri til að þiggja stuðning og miðla af eigin reynslu. 

Verkefnið er að finna sorginni stað í hjartanu – til að geta haldið áfram að lifa, þrátt fyrir að allt sé breytt. Það myndast oft hlý vináttutengsl í hópnum og þar er líka hlegið því húmorinn er afar mikilvægur og hjálplegur í sorginni.

Við þurfum á þínum styrk að halda til að hlúa áfram vel að syrgjendum og efla þjónustu Sorgarmiðstöðvar.

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Runner
21,1 km - Almenn skráning

Hólmfríður Katrín Kjartansdóttir

Hefur safnað 41.000 kr. fyrir
Sorgarmiðstöð
8.2% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Ásta Eygló Pálsdóttir

Hefur safnað 3.500 kr. fyrir
Sorgarmiðstöð
3.5% af markmiði
Runner
Skemmtiskokk

Kristín Helga Kristinsdóttir

Hefur safnað 1.000 kr. fyrir
Sorgarmiðstöð
5% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Olgeir Marinósson
Upphæð10.000 kr.
SSF bókhaldsþjónustan slf
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð10.000 kr.
Go girl
Reynir og Ingibjörg
Upphæð10.000 kr.
Vinkona, fyrirmynd og frábær manneskja, það ert þú 🫶🫶
Nína
Upphæð3.500 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade

Þessi vefur notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð.Sjá nánar hér