Hlaupastyrkur

Hlauparar

Hálfmaraþon - Keppnisflokkur

Ásgeir Örn Sigurpálsson

Hleypur fyrir Sorgarmiðstöð

Samtals Safnað

25.500 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Allir munu á einhverjum tímapunkti missa ástvin og ganga í gegnum sorgina sem því fylgir. Sorgarmiðstöð styður syrgjendur og alla þá sem vinna að velferð þeirra og sinnir þar með ótrúlega mikilvægu, en jafnframt erfiðu starfi. 

Í ár vel ég að hlaupa fyrir samtökin og alla syrgjendur, sérstaklega þá sem standa mér nærri. Til að leggja mitt af mörkum mun ég tvöfalda öll áheit sem ég fæ (upp að 25.000 kr.).


Sorgarmiðstöð

Sorgarmiðstöð er félag sem starfar í almannaþágu, án hagnaðarsjónarmiða og býður stuðning, fræðslu og ráðgjöf til syrgjenda og þeirra sem vinna að velferð þeirra. Við leggjum áherslu á að mæta fólki á persónulegan og hlýjan hátt. Við bjóðum upp á stuðningshópastarf, jafningjastuðning og samveru fyrir þau sem syrgja ástvini. Þú finnur meiri upplýsingar um starfið okkar á www.sorgarmidstod.is. Sorgarúrvinnsla miðar að bættri lýðheilsu með því að efla og styðja við andlega, líkamlega og félagslega heilsu fólks eftir ástvinamissi.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Fjölskyldan B5
Upphæð2.500 kr.
Gangi þér vel í hlaupinu. Þú getur allt sem þú ætlar þér!
Hjördís Harðardóttir
Upphæð5.000 kr.
Gagni þér vel
Ragnar og María
Upphæð2.000 kr.
💪🏃‍♂️🏃
María Guðnadóttir
Upphæð5.000 kr.
💛
Einar Smári Einarsson
Upphæð1.000 kr.
Virkilega fallegur málstaður ❤️ Koma svo Ásgeir!
Silvia og Jökull
Upphæð5.000 kr.
Ganga þér vel!
Anna Lísa
Upphæð5.000 kr.
Áfram hlaupagarpur!!🏃🏻‍♂️ Gangi þér vel❤️❤️

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade