Hlaupastyrkur
Góðgerðarmál

Krabbameinsfélag Árnessýslu
Samtals Safnað
0 kr.
Fjöldi áheita
0
Krabbameinsfélag Árnessýslu er öflugt aðildarfélag KÍ sem vinnur markvisst að því að efla þjónustu í heimabyggð. Félagið er rekið af styrkjum og framlögum fyrirtækja, félagasamtaka og velunnara sem láta málefnið sig varða. Í þjónustunni er lög áhersla á félagslega og sálræna þætti í kjölfar krabbameinsgreiningar.