Hlaupastyrkur

Hlauparar

Maraþon - Keppnisflokkur

Eiríkur Steinn Búason

Hleypur fyrir Krabbameinsfélag Árnessýslu

Samtals Safnað

118.000 kr.
100%

Markmið

100.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Ég ætla að hlaupa mitt fyrsta heila maraþon í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka þann 23. ágúst nk og langar mig um leið að láta gott af mér leiða og taka þátt í áheitasöfnun til styrktar góðs málefnis.

Fyrir valinu er Krabbameinsfélag Árnessýslu sem stendur þétt við bakið á þeim sem standa þurfa þungan straum af kostnaði vegna krabbameinsmeðferðar og aðstoða þar við að draga úr áhyggjum og auknu álagi sem fjárútlát geta haft á fjölskyldur í krabbameinsferli.

Ég væri því mjög þakklátur ef þið eruð aflögufær og hafið tök á að styrkja þetta góða málefni – margt smátt gerir eitt stórt 😊

Krabbameinsfélag Árnessýslu

Krabbameinsfélag Árnessýslu er öflugt aðildarfélag KÍ sem vinnur markvisst að því að efla þjónustu í heimabyggð. Félagið er rekið af styrkjum og framlögum fyrirtækja, félagasamtaka og velunnara sem láta málefnið sig varða. Í þjónustunni er lög áhersla á félagslega og sálræna þætti í kjölfar krabbameinsgreiningar.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Maja
Upphæð2.000 kr.
Áfram Eiki
Anní
Upphæð5.000 kr.
Ferð létt með þetta👏🏻 áfram þú!!
Grúppía Nr 1
Upphæð10.000 kr.
Bíð spennt eftir þér í markinu😘
Heiða Ösp og Jói
Upphæð3.000 kr.
Gangi þér vel
Gunnar Bjarki Runarsson
Upphæð24.000 kr.
Gangi þér vel kæri vinur🙏🦾🥰
Helgi Bárðarson
Upphæð5.000 kr.
Þú massar þetta snillingur
Sigrún og Jôn
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Gangi þér vel
Sóldís Malla
Upphæð1.000 kr.
Gangi þér vel
Sóley
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel
Ægir
Upphæð1.000 kr.
Áfram Eiríkur
Fjölskyldan Kröggólfsstöðum
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel 😊
Guðbjörg Hulda Einarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Guðmundur Karl Sigurdórsson
Upphæð1.000 kr.
Vel gert Eiríkur!
Sunneva Dís Eiríksdottir
Upphæð2.000 kr.
Áfram pabbi
Guðrún Birna Kjartansdóttir
Upphæð1.000 kr.
Gangi þér allt í haginn:)
Búi /Halla
Upphæð5.000 kr.
Gott màlefni.
Guðni Eiriksson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sóldís María
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Adam
Upphæð5.000 kr.
Vel gert íslenski gæðingur
Áslaug Ósk Alfreðsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Gyða og Guðjón
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel 😊
Gunnar Bjarki Runarsson
Upphæð10.000 kr.
Áfram Búason
Upphæð2.000 kr.
Koma svo!!!
Kristín Ágústsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade