Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Félagið Ísland-Palestína

Samtals Safnað

25.000 kr.

Fjöldi áheita

8

Félagið Ísland-Palestína beitir sér fyrir því að Íslendingar leggi sitt af mörkum í baráttunni fyrir frjálsri Palestínu.

Markmið félagins eru:

  • Að styðja baráttu palestínsku þjóðarinnar gegn hernámi og fyrir sjálfsákvörðunarrétti og rétti palestínsks flóttafólks til að hverfa aftur til síns heimalands.
  • Að kynna menningu og þjóðlíf palestínsku þjóðarinnar.
  • Að vinna gegn aðskilnaðarstefnu og hver kyns mismunun á grundvelli uppruna, ætternis eða trúarbragða.
  • Að vinna að því að ríkisstjórn Íslands styðji í verki rétt palestínsku þjóðarinnar til að stofna lífvænlegt, sjálfstætt og fullvalda ríki.
  • Að beita sér fyrir því, að Íslendingar leggi sitt af mörkum til þess að réttlát og friðsamleg lausn finnist á deilu Ísraels og Palestínu á grundvelli alþjóðaréttar og mannréttindasáttmála Sameinuðu þjóðanna og með tilliti til allra samþykkta Sameinuðu þjóðanna sem varða deiluna.

Félagið hefur starfað frá árinu 1987 og hefur unnið að markmiðum sínum m.a. með útgáfustarfsemi, fundahöldum, sjálfboðaliðastarfi í Palestínu, tónleikum, útifundum, kvikmyndasýningum, sölu á varningi frá Palestínu og peningasöfnun til stuðnings við ýmis palestínsk mannúðar- og hjálparsamtök.

Félagið hefur einnig fengið hingað til lands fjölda fyrirlesara til að kynna málefni Palestínu og leitast við að hafa áhrif á stefnu stjórnvalda vegna málefna Palestínu. Árangur þessa starfs var m.a. sá að árið 2011 viðurkenndi Alþingi sjálfstæði Palestínu fyrst allra ríkisstjórna á Vesturlöndum.

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Runner
21,1 km - Almenn skráning

Berglind Festival

Hefur safnað 25.000 kr. fyrir
Félagið Ísland-Palestína
25% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Rakel Sif Haraldsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Andrea Vilhjálms
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Sólveig Ása
Upphæð2.000 kr.
🏃🏽‍♀️
Heba Eir Kjeld
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Edda Hauksdóttir
Upphæð5.000 kr.
Go Begga
Rósa Ómarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Katla Karls
Upphæð5.000 kr.
Áfram queen B ⭐️

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade