Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Minningarsjóður Hróars

Samtals Safnað

267.000 kr.

Fjöldi áheita

56

Minningarsjóður Hróars

Úthlutunarreglur/Reglugerð

  1. grein

Sjóðurinn heitir Minningarsjóður Hróars. Sjóðurinn er stofnaður í minningu Baldvins Hróars Jónssonar f. 24.apríl 1980, d.  9.júlí 2020.  Sjóðurinn skal að öllu leyti vinna samkvæmt skipulagsskrá sem aðalstjórn Ungmennafélagsins Þróttar, fulltrúi fjölskyldu Hróars og framkvæmdarstjóri Nesbúeggja  ehf. hefur staðfest.

  1. grein

Tilgangur sjóðsins er að styrkja efnaminni iðkendur til þátttöku í starfi barna- og unglingastarfs Þróttar. Minningarsjóður Hróars mun, eftir bestu getu, styrkja iðkendur um mótagjöld, ferðakostnað vegna keppnisferða og veita styrki til kaupa á æfingabúnaði, til að mynda á skóm og æfingafatnaði í tengslum við stærri mót.

  1. grein

Stjórn sjóðsins er á hverjum tíma skipuð þremur aðilum. Einn stjórnarmaður skal árlega tilnefndur af fjölskyldu Hróars. Annar skal vera formaður Þróttar  og sá þriðji skal vera starfandi framkvæmdastjóri Þróttar, sbr. Ákvæði 5. gr. skipulagsskrár. Gjaldkeri sjóðsins skal vera fulltrúi fjölskyldunnar.

  1. grein

Foreldrar, forráðamenn iðkenda og þjálfarar innan Þróttar geta sótt um styrk úr sjóðnum. Flokkar, hópar eða einstaklingar innan flokka félagsins geta sótt um styrki vegna stærri móta. Styrkir eru ekki veittir úr sjóðnum til reglubundinna móta (Íslandsmót, bikarkeppni, dagsmóta og þess háttar). Eingöngu til stærri móta og skal hver styrkur ekki vera hærri en 25.000 kr.

Sjóðsstjórn áskilur sér rétt til að meta umsóknir í samræmi við 4. gr. skipulagsskrár.

  1. grein

Veita skal styrki úr sjóðnum a.m.k. einu sinni á ári. Sjóðsstjórn getur þó metið það eftir þörfum og áskilur sér rétt til að veita úr sjóðnum allt að tvisvar sinnum á ári. Umsóknir skulu berast til framkvæmdastjóra UMFÞ í umslagi merktu Minningarsjóður Hróars. Umsóknir og önnur gögn varðandi umsóknir skulu meðhöndluð sem trúnaðarmál. Sjóðsstjórn ber að svara öllum umsóknum með formlegum hætti.

  1. grein

Styrkir til einstaklinga vegna sérstakra aðstæðna geta tekið yfir æfingagjöld og annan kostnað við þátttöku í íþróttinni. Styrkir vegna ferðakostnaðar miðast við almennan kostnað (flugmiða, rútuferðir og gistingu), við þátttöku í móti eða annan kostnað sem til fellur vegna æfinga- eða keppnisferðar.

Styrkir vegna starfsemi yngri flokka eru ekki veittir til launakostnaðar.

  1. grein

Styrkir verða greiddir út í síðasta lagi tveimur vikum eftir úthlutun.

  1. grein

Úthlutunarreglur þessar skal endurskoða árlega og vera samþykktar af aðalstjórn UMFÞ.

Skipulagsskrá fyrir  Minningarsjóð Hróars

  1. grein.

Sjóðurinn heitir Minningarsjóður Hróars. Hann er rekinn undir merkjum Ungmennafélagsins Þróttar, heimilsfangið er Hafnargata, 190 Vogum og kennitala félagsins er 640289-2529, sér bók skal stofnuð fyrir sjóðinn og gjaldkeri sjóðsins hafa prókúru á reikninginn og sjá um geiðslur til UMFÞ eftir úthlutanir.  Stofnendur sjóðsins eru Marteinn Ægisson, kt. 200379-3499, Petra Ruth Rúnarsd. og Nesbúegg kt. 711203-2140.

  1. grein.

Stofnfé sjóðsins er sjálfsaflafé frá Nesbúeggjum sem nemur 150.000 kr. Sá afgangur sem árlega kann að standa eftir hverja úthlutun skal vera áfram inná reikningi Minningarsjóðs Hróars.

  1. grein

Tekjur sjóðsins eru fyrst og fremst gjafafé þeirra sem vilja leggja sjóðnum lið á hverju ári. Styrkur frá Nesbúeggjum. (150.000 kr. á ári) sem endurskoðast af framkvæmdastjóra Nesbúeggja efh. árlega. Aðalstjórn UMFÞ leggur til 70.000 kr. af árlegum lottógreiðslum inná reikning sjóðsins á hverju ári. Reikningsár sjóðsins skal vera almanaksár. Fyrsta reikningstímabil sjóðsins er 2021.

  1. grein.

Tilgangur sjóðsins er að styrkja efnaminni iðkendur til þátttöku í starfi barna- og unglingastarfs Þróttar. Minningarsjóður Hróars mun, eftir bestu getu, styrkja iðkendur um æfingagjöld, ferðakostnað vegna keppnisferða og veita styrki til kaupa á æfingabúnaði, til að mynda skóm og æfingafatnaði. Sjóðsstjórn áskilur sér rétt til þess að meta umsóknir eftir þörfum.

  1. grein.

Stjórn sjóðsins er á hverjum tíma skipuð þremur aðilum og skal meirihluti stjórnar ráða um ákvarðanir hennar hverju sinni. Einn stjórnarmaður skal árlega tilnefndur af fjölskyldu Hróars.  Annar stjórnarmaður skal vera formaður UMFÞ.  og sá þriðji skal vera starfandi framkvæmdastjóri UMFÞ. Stjórnarmenn þiggja ekki þóknun fyrir störf sín.

  1. grein.

Stjórn sjóðsins skal skila inn stöðu sjóðsins fyrir aðalfund UMFÞ sem haldin er í febrúar ár hvert ásamt yfirliti til Nesbúeggja ehf.

7.gr.

Verði sjóðurinn lagður niður skal fé hans renna til umgmennastarfs UMFÞ.

Vogar, 11. janúar 2021

F.h. UMFÞ

Marteinn Ægisson og Petra. Ruth Rúnarsdóttir.

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Runner
10 K

Davíð Hansen Georgsson

Hefur safnað 110.000 kr. fyrir
Minningarsjóður Hróars
110% af markmiði
Runner
10 K

Friðrik Valdimar Árnason

Hefur safnað 23.000 kr. fyrir
Minningarsjóður Hróars
115% af markmiði
Runner
10 K

Guðbjörg Kristmundsdottir

Hefur safnað 27.000 kr. fyrir
Minningarsjóður Hróars
108% af markmiði
Runner
10 K

Reynir Tómas Emilsson

Hefur safnað 22.000 kr. fyrir
Minningarsjóður Hróars
44% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Erna Gunnlaugsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Erna Gunnlaugsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Mike Hunt
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Elsa Lara Arnardottir
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú!!!
Karen Sævarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Elísabet Kvaran
Upphæð2.000 kr.
Meistari!!
Jóhanna
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Mike Hunt 2
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Beggi
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Benchmark Genetics Iceland
Upphæð25.000 kr.
Áfram Davíð! Við erum stolt af þér :)
Guðrún Egilsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Matti
Upphæð2.000 kr.
Fulla ferð & vel gert !
Matti
Upphæð2.000 kr.
Fulla ferð & vel gert !
Petra
Upphæð5.000 kr.
Elsku Reynir - Þakkir fyrir stuðninginn og þú ert frábær ! Farðu alla leið og hlakka til að fylgjast með þér.
Petra.
Upphæð2.000 kr.
Þakkir fyrir þitt framlag elsku Friðrik og ómetanlegt fyrir okkur að hafa fólk sem tekur þátt í sínu samfélagi. Ps; Matti er 85 kg.
Anna Hulda Friðriksdóttir
Upphæð7.000 kr.
Engin skilaboð
Marteinn Ægisson
Upphæð2.000 kr.
Þú ert meistari !
Örvar Kristjánsson
Upphæð10.000 kr.
Áfram þú og þið í einu & öllu - Flott starf unnið í Vogum !
Álfþor
Upphæð5.000 kr.
💋
Jóhann Kári Kristinsson
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel!
Guðrún Egils.
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hrönn
Upphæð10.000 kr.
Snilligur
Guðrún Helga Jakobsdóttir Hansen
Upphæð5.000 kr.
Áfram Davíð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Anton Friðriksson
Upphæð15.000 kr.
Áfram
Anton Friðriksson
Upphæð15.000 kr.
Klára dæmið og halda svo áfram !!!
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Jón Ingi
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Erna Gunnlaugsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Jón Ingi
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Jón Ingi
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Petra Ruth
Upphæð2.000 kr.
Áfram Reynir 🥳🥳
Júlía Halldóra Gunnarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Davíð
Dircelene Gomes
Upphæð2.000 kr.
Run Forrest, run!🥳
Ásmunda Sigbjörnsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Flottur og vel gert
Arnar Daníel
Upphæð2.000 kr.
Áfram Matti
Thorgeirsson Karl Elí
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Steini
Upphæð2.000 kr.
Við viljum Matta í landsliðið
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Petra Ruth
Upphæð5.000 kr.
Vel gert!! Gangi þér vel
Guðbjörg Þóra Jakobsdóttir Hansen
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Erna Gunnlaugsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Jón Þorkell Jónasson
Upphæð5.000 kr.
Áfram gakk
Atli Már
Upphæð2.000 kr.
Vel gert vinur :)
Pálmi Haraldsson
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Svava Magnúsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Sjáumst vonandi móðar og másandi í hlaupinu :) áfram gamla mín
Ragga
Upphæð2.000 kr.
Áfram Matti:)
Kristinn Björgvinsson
Upphæð5.500 kr.
Get ekki verið minni en Nonni 😀 koma svo Matti þú getur þetta 😀
Bryndis
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Áslaug
Upphæð5.000 kr.
Áfram dugnaðarforkur👍❤️
Upphæð1.500 kr.
Áfram matti og til minningar um góðan dreng
Vormur Þórðarson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Valdís Skúladóttir
Upphæð2.000 kr.
gangi þér sem best
Dagur
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Beggi
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Beggi
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade