Hlaupastyrkur

Hlauparar

Hálfmaraþon - Almenn skráning

Marteinn Ægisson

Hleypur fyrir Minningarsjóður Hróars

Samtals Safnað

5.000 kr.
10%

Markmið

50.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Kæra samferðafólk og aðrir vinir. 

Ég treysti á ykkur 🧡🖤 Fyrir Voga ! 

Minningarsjóður Hróars hefur heldur betur staðið þétt við bakið á Ungmennafélaginu Þrótti og æskulýðsmálum í Vogum 🧡🖤 

Ég ætla taka 21 km með vinum mínum og njóta dagsins ! 

Minningarsjóður Hróars

Ungmennafélagið Þróttur og Nesbúegg stofnuðu minningarsjóð Hróars. Baldvin Hróar sem lést 9. júlí 2020 var virkur félagi í starfi Ungmennafélagsins Þróttar og var formaður félagsins 2017 til 2019. Markmið sjóðsins er að styrkja iðkendur til þátttöku í starfi barna- og unglingastarfs Þróttar, styrkja iðkendur um mótagjöld, ferðakostnað vegna keppnisferða og veita styrki til kaupa á æfingabúnaði, til að mynda á skóm og æfingafatnaði í tengslum við stærri mót. Auk þess styrkir sjóðurinn fræðslu og útbreiðslumál innan félagsins.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

ÞróttarAri
Upphæð5.000 kr.
Koma svo Marteinn !

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade