Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Gleðistjarnan

Samtals Safnað

703.200 kr.

Fjöldi áheita

192

Gleðistjarnan er góðgerðarfélag sem stofnað hefur verið til minningar um Þuríði Örnu Óskarsdóttur sem lést þann 20. mars 2023.

Tilgangur félagsins er að halda uppi minningu Þuríðar með því að gleðja systkini langveikra barna með gleðigjöfum og viðburðum. Félagið aflar fjár til starfsemi sinnar með styrkjum frá fyrirtækjum, félagasamtökum og einstaklingum og með viðburðahaldi. 

Gleðistjarnan hyggst bjóða öðrum góðgerðarfélögum, sem styðja við langveik börn, aðstoð við viðburðahald, s.s. bingó, tónleika eða hvað annað sem félög hyggjast gera fyrir félagsmenn sína.

Gleðistjarnan mun einnig standa fyrir viðburðum fyrir aðra hópa. Í þeim tilfellum eru viðburðir hugsaðir til að afla fjár fyrir starfsemi Gleðistjörnunnar.

Gleðistjarnan veit hversu mikilvægt það er langveikum börnum og systkinum þeirra að hafa eitthvað til að hlakka til, eitthvað sem brýtur upp tilveruna í þeim erfiðu aðstæðum sem fjölskyldur langveikra barna eru oft í.

Gleðistjarnan hyggst því, í samstarfi við lækna og hjúkrunarfólk á Barnaspítala Hringsins, gefa systkinum langveikra barna gleðigjafir. Meira verður sagt frá gleðigjöfunum síðar.

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Runner
10 km - Almenn skráning

Kristinn V Jóhannsson

Hefur safnað 41.000 kr. fyrir
Gleðistjarnan
102% af markmiði
Runner
Skemmtiskokk

Ylva Björk Arnarsdóttir

Hefur safnað 7.000 kr. fyrir
Gleðistjarnan
100% af markmiði
Runner
Maraþon - Keppnisflokkur

Cezary Wasiak

Hefur safnað 5.000 kr. fyrir
Gleðistjarnan
9091% af markmiði
Runner
10 km - Keppnisflokkur

Ívar Oddsson

Hefur safnað 20.000 kr. fyrir
Gleðistjarnan
100% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Daði
Upphæð5.000 kr.
Vel gert, þú pakkar þessu hlaupi saman!
Óttar Örn Bergmann
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Go for it!
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Mamma og pabbi
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Amma og afi
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Sandra Dís
Upphæð2.000 kr.
Ofurhlaupari minn 🤩💪🏼
Ingibjörg Bjarnadóttir
Upphæð5.000 kr.
Þú ert frábær
Valdís og Geir
Upphæð10.000 kr.
Áfram Ýmir og Embla💪❤️
Halla K
Upphæð5.500 kr.
Áfram Hinrik Örn! Knús frá Höllu hrekkjusvíni :-)
Harpa Rán
Upphæð2.000 kr.
Koma svo Brynja!!
Mamma
Upphæð5.000 kr.
Koma svo
Friðrik snær Ragnarsson
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Amma Kristín
Upphæð5.000 kr.
Áfram Eyja Kristín
Ninja Ýr - Fylkismamma
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú!
Heiða Ragney
Upphæð2.000 kr.
Yndisleg ertu <3
Rós Magnúsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Gangi þér vel :)
Harpa Ólafsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Kærleikskveðjur
Anna Lilja
Upphæð5.000 kr.
Vel gert gamli 😃
Hinrik Ingi Arnason
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Oddný Steingrímsdóttit
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Anna
Upphæð2.000 kr.
Áfram Sóleyyyy Guðmunds
Afi og amma Dalbraut 4
Upphæð5.000 kr.
Áfram elsku Hinrik
Afi og amma Dalbraut 4
Upphæð5.000 kr.
Áfram elsku Jóhanna Ósk
pjetur Sigurðsson
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Daði Rafnsson
Upphæð5.000 kr.
Go go go
Karen Erlings
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Karen Erlings
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Guðrún Aspelund
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel!
Elísabet
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Dísó
Upphæð2.000 kr.
Áfram Jóhanna!
Heimir M
Upphæð8.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Muna að njóta
Amma
Upphæð20.000 kr.
Áfram Ýmir og Embla
Berglind Ösp
Upphæð5.000 kr.
Afram Embla og Ýmir 💪
Anna Vigdis Magnusardottir
Upphæð2.000 kr.
❤️
Jane Petra
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Vilborg Bjarnadóttir
Upphæð5.000 kr.
2.500.- á hvorn ykkar 🥰
Lára frænka
Upphæð3.500 kr.
Áfram Jóhann 💪
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Vilborg Bjarnadóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Kristinn Jóh
Upphæð2.000 kr.
Koma svo !!
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Þorbjörn Arnalds Guðmundsson
Upphæð3.000 kr.
Þú ert til fyrirmyndar elsku vinur og þú pakkar þessu saman!❤️
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Andrea Guðný
Upphæð5.000 kr.
Þú ert geggjuð besta❤️❤️
Amma og afi
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
⭐❤️⭐
Matthildur Ársæls og Emilija Angela
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Róbert Daníel Jónsson
Upphæð5.000 kr.
Áfram Embla
Áslaug Þórsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram Jóhann Friðrik 👏🏻🏅
Auður Hauksdóttir
Upphæð5.000 kr.
Kærleikskveðjur
Óskar Atli Rúnarsson
Upphæð2.000 kr.
Flottur gangi þér vel
Hanna Þóra frænka
Upphæð5.000 kr.
Áfram Jóhanna Ósk mín. Stjarnan vísar okkur veginn ⭐️
Hanna Þóra frænka
Upphæð5.000 kr.
Áfram allra besti Hinrik minn. Stjarnan vísar okkur veginn ⭐️
Jóhann Gunnar Kristinsson
Upphæð5.000 kr.
Stattu þið strákur
Páll Marteinsson
Upphæð25.000 kr.
Engin skilaboð
Sunna
Upphæð5.000 kr.
Sub 40 lets gooooo
Sigurbjörg Jóhannsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Áfram þú - við verðum að hvetja 👏👏
Sigurbjörg Jóhannsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Geggjaður - hlakka til að sjá þig á hlaupum 👏👏
Upphæð10.000 kr.
Áfram Solla
Valli og Ólöf
Upphæð5.000 kr.
Áfram krakkar
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel Hinrik Örn 🌟
Ástþór Þórhallsson
Upphæð5.000 kr.
Áfram Hinrik!!! 👏👏🏅
Mamma
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ásgeir Bach.
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Tinna
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel ofurkona
Gígja Svavarsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Guðrún Kristófersdóttir
Upphæð5.000 kr.
Duglegu systkini ❤️
Sirrý
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Tobba
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Alexander Harðarson
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Bob
Upphæð2.000 kr.
Vei vei
Guðmundur Gíslason
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Aníta Elíasdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Sigríður Gísladóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Kristján Oddsson
Upphæð5.000 kr.
KOMA SVOOOO
Þóra Björg Gígjudóttir
Upphæð1.000 kr.
Gangi þér ótrúlega vel!
Ólöf Inga
Upphæð3.000 kr.
Gangi þér vel elsku Jóhanna 🥰💖
Ólöf Inga
Upphæð3.000 kr.
Gangi þér vel elsku Hinrik 🥰💖
Barbara
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Regína Björk & co
Upphæð5.000 kr.
Þú ert einstök og ég held með þér ! Hlakka til að gefa þér fimmu!
María Valdimarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram Gleðistjarnan
Andri
Upphæð1.000 kr.
Koma svo!
Sahar
Upphæð2.000 kr.
Áfram Eyja🥰
Barry Thompson
Upphæð5.000 kr.
Good effort mate
Boðaþingsgengið
Upphæð2.000 kr.
Áfram Eyja
Eva og Leó
Upphæð5.000 kr.
Áfram hlaupa Queen
Fannar
Upphæð10.000 kr.
Gqngi þér vel. Uppáhalds hlauparinn minn að hlaupa fyrir frábært málefni. Elska þig :*
Mamma&pabbi
Upphæð10.000 kr.
Áfram Eyja. Þú ert geggjuð!
Bjartey
Upphæð2.000 kr.
Áfram Sóley!
Elva
Upphæð5.000 kr.
Vel gert!
Þóra Björk Waltersdóttir
Upphæð1.000 kr.
🙌🏻
Olaf & co
Upphæð5.000 kr.
Áfram Embla og Ýmir!
Halla Þórdís Magnúsardóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Oddný Rún Ellertsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Dugleg Embla og Ýmir
Brynja
Upphæð5.000 kr.
Koma svo
Unnþór
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Sigurður Fossdal
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Skytturnar þrjár ❤️
Upphæð3.000 kr.
Strákarnir í Brautó halda með ofurfrænku sinni❤️💪
Kiddi
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Thelma Ósk Jóhannesdóttir
Upphæð5.000 kr.
Þið eruð sætust
Ólöf frænka
Upphæð2.000 kr.
Þú ert frábær
Ólöf frænka
Upphæð2.000 kr.
Þú ert frábær
AMMA, AFI OG FURA
Upphæð3.000 kr.
Áfram Ylva
Isfold
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Daniel Tryggvi Danielsson
Upphæð2.500 kr.
Koma svo…
Breki Snær
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel meistari
Kamil Karol Szrejter
Upphæð10.000 kr.
Be best from the best.
Bill
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Heiðrún Harðardóttir
Upphæð5.000 kr.
Þú massar þetta, gó gó girl
Stojanovich
Upphæð5.000 kr.
Hlaupi ykkur vel..
Caroline
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Lára frænka
Upphæð2.500 kr.
💪💪💪💪
Dóra Guðrún Guðmundsdóttir
Upphæð2.500 kr.
Áfram Hinrik Örn 🌟
Dóra Guðrún Guðmundsdóttir
Upphæð2.500 kr.
Áfram Jóhanna Ósk 🌟
Eysteinn Þór Kristinsson
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Gyða María Hjartardóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Jóhann snillingur
Elliði Aðaæsteinsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Mamma
Upphæð5.000 kr.
Þú ert frábær fyrirmynd❤️
Upphæð448 kr.
Engin skilaboð
Níels Thibaud Girerd
Upphæð10.000 kr.
ÁFRAM GAKK
⭐❤️⭐
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Myrkvi
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Jenni og Massa
Upphæð5.000 kr.
Þú rúllar þessu upp
Þóra Björk Waltersdóttir
Upphæð1.000 kr.
🙌🏻
Rakel Perla Gústafsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Eydís Halldórsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel!!
Kristjana
Upphæð2.000 kr.
Þú rúllar þessu upp! hlakka til að sjá tíman !
Heimir Þór Björnsson
Upphæð5.000 kr.
Áfram áfram, hlaupa hlaupa
Katrín
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér ótrúlega vel í hlaupinu elsku besta Jóhanna ❤️
Brynjar Bragason
Upphæð2.796 kr.
Engin skilaboð
Upphæð204 kr.
Engin skilaboð
Raggael
Upphæð1.000 kr.
Njóta og þjóta
Raggael
Upphæð1.000 kr.
Njóta og þjóta
María Ósk
Upphæð2.000 kr.
Áfram Brynja! Þú klárar þetta með stæl <3
Ástþór Þórhallsson
Upphæð5.000 kr.
Áfram Ívar ❤️❤️
Ásta Árnadóttir
Upphæð1.000 kr.
Koma svooo 💪
Erla Björk
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Særún Ármannsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Gangi þér vel!
Stína
Upphæð2.000 kr.
🫶🌟🫶
Kjartan
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel Hinrik, þú ert til fyrirmyndar🤝
Stína
Upphæð2.000 kr.
🫶🌟🫶
Jóhanna Gestsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú
Arna og Kristinn
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel champion jr.!!!!
Arna og Kristinn
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel champion!!!!
Áslaug Ívarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Flott hjá þér!
Oddur
Upphæð1.500 kr.
Easy!
Upphæð2.000 kr.
Get! Ætla! Skal!
Anna Sif
Upphæð3.500 kr.
You go girl!
Þóra úr Klettaskóla;)
Upphæð2.000 kr.
Vel gert 🥰
Guggli
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel ási
Sessa frænka
Upphæð2.500 kr.
Gangi þér vel elsku besta frænka mín🙏❤️🥰
Sessa frænka
Upphæð2.500 kr.
Gangi þér vel elsku besti frændi minn💪❤️🥰
Amma Helga
Upphæð1.000 kr.
Áfram Ylva
Mirra og Kolka
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Að árni fái að gista
Upphæð1.000 kr.
Þú getur þetta svosem.
Auður Jóna
Upphæð2.000 kr.
Koma svo 💪
Elisabet Linda Halldórsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Þú massar þetta
Amma Helga
Upphæð1.000 kr.
Áfram Ylva
Oddný frænka
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Oddný frænka
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Vanda Sigurgeirsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Komaaaa svooo Sóley og Gleðistjarnan
Sveindís Hermannsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Frábært hjá þér 💪
Magnús Brink
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Anna Soffía
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel !
Anna Soffía
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel !
Sigurður Hlíðar
Upphæð2.000 kr.
Vel gert🙏
Viktoría Gudmundsdottir
Upphæð5.000 kr.
Áfram stjarnan mín 🌟
Amma Gamla Stirða ;-)
Upphæð10.000 kr.
Þú massar þetta elZku Sóley - verðugt málefni <3
Rut Kristjáns & Marri Már
Upphæð2.000 kr.
Áfram Sóley ofurhlaupari 👏🏻👏🏻👏🏻
Ásgeir Guðmundsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Kristín Erna Sigurlásdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Arna Karen
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Guðný Jensdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Johanna B
Upphæð2.552 kr.
áfram Sóley
Ástdís María
Upphæð3.000 kr.
Gangi þér vel elsku besta❤️❤️
Ástdís María
Upphæð3.000 kr.
Gangi þér vel elsku besti❤️❤️
Sísí Lára
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Helena Hilmarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Ingibjörg Þóra Þórarinsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Rebekka Þráinsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Frábært hjá þér
Nökkvavogur 56
Upphæð200 kr.
Dugleg
Eyjólfur Kolbeins
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Eyjólfur Kolbeins
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Elín Bára Birkisdóttir
Upphæð2.000 kr.
Alltaf svo dugleg Solla
Guðbjörg Jóna Guðlaugsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Koma svo💪
Jóhanna Ólafsfóttit
Upphæð5.000 kr.
Áfram nafna ❤️
Jóhanna Ólafsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram frændi

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade