Hlaupastyrkur

Hlauparar

Hálfmaraþon - Keppnisflokkur

Hinrik Örn Óskarsson

Hleypur fyrir Gleðistjarnan

Samtals Safnað

11.000 kr.
4%

Markmið

300.000 kr.

Ákjósanleg greiðsluleið

Mastercard

Ég ætla að hlaupa 21km til heiðurs systur minni, Þuríði Örnu, sem lést 2023 eftir langa baráttu við veikindi. Við fjölskyldan stofnuðum Gleðistjörnuna til að minnast Þuríðar og erum afar stollt af þessu verkefni.

Gleðistjarnan

Gleðistjarnan er góðgerðarfélag sem stofnað hefur verið til minningar um Þuríði Örnu Óskarsdóttur sem lést þann 20. mars 2023. Tilgangur félagsins er að halda uppi minningu Þuríðar með því að gleðja systkini langveikra barna með gleðigjöfum og viðburðum. Félagið aflar fjár til starfsemi sinnar með styrkjum frá fyrirtækjum, félagasamtökum og einstaklingum og með viðburðahaldi.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Þorbjörn Arnalds Guðmundsson
Upphæð3.000 kr.
Þú ert til fyrirmyndar elsku vinur og þú pakkar þessu saman!❤️
Óttar Örn Bergmann
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Daði
Upphæð5.000 kr.
Vel gert, þú pakkar þessu hlaupi saman!

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade